Sunna - 01.10.1932, Blaðsíða 5

Sunna - 01.10.1932, Blaðsíða 5
Október 1932 I. 1. ^JímaiiiJytir sJóíaJötn Lítill drengur leikur sér, létt og fjörugt sinni ber; skundar greitt á skíðum hann, .skaflinn honum gleði fann. A skautum börnin skemmta sér, skemmtun óðum dvína fer: Byltu slæma bróðir fékk, brátt því heim úr leiknum gekk. Halldór Grímsson, 12 ára, Barnaskóla Revkjavlkur. • 0OOO •

x

Sunna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunna
https://timarit.is/publication/612

Tengja á þetta tölublað: 1. Tölublað (01.10.1932)
https://timarit.is/issue/319176

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. Tölublað (01.10.1932)

Aðgerðir: