Dvöl - 01.01.1937, Blaðsíða 31

Dvöl - 01.01.1937, Blaðsíða 31
Met í háflugi Eflir Lion Feuchtwanger Það var 2. júlí, og steikjandi hiti, þegar Victor Crecy undir- foringi lagði af stað kl. 10,20 f. h. til þess að hrinda heimsmet- inu í háflugi, ,en það var 11,702 metrar. Vísindamönnunum var í lófa lagið að reikna út, hvað flug- vél gæti komizt hæst. Hins veg- ar hafði ekki tekizt, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir á fjöldamörg- um rannsóknastofum, að ákveða með vissu, í hvað mikilli hæð menn gætu lifað. Fimm flugmenn voru nu þegar búnir að gera fyr- irfram skipulagðar og hnitmið- aðar tilraunir til að setja met. Crecy undirforingi var sá sjötti. Vélin hans „Marie Lemaire“ (S. A. III 26) sv,eif í stórum hringum upp í þunnt, storma- samt gufuhvolfið. Því að sterkur austanvindur blés þarna sí og æ, úr því loftið fór að þynnast nokk- uð að ráði. Sjóndeildarhringur- inn hækkaði ásamt vélinni ,,Ma- rie Lemaire“ og fjarlægðist og óskýrðist. Crecy undirforingi hélt hærra og hærra, hægt og gæti- lega. Hann vissi, að mannslíkam- inn þolir ekki að fara í einu vet- fangi upp í svona mikla hæð, lofttómið sýgur miskunnarlaust í sig það litla loft, sem hann hef- ir í fórum sínum, og dregur þann- ig blóðið út úr húðinni. Þótt ferðinni virtist miða hægt upp á við, leið samt ,ekki á löngu áður en undirforinginn var kom- inn upp í hin ísköldu háloft. Eitt og eitt ský varð á vegi hans, snjó- él, sem kom einhvers staðar utan úr víðáttunni og aldrei myndi ná til jarðar .... Aleinn sveif hann áfram. Hæðarstýrið á 280 hestafla vélinni hans var á stöðugri hreyf- ingu, við og við mátti greina blöð skrúfunnar. En flugmaðurinn veitti því enga eftirtekt. Hann hafði ekki augun af mælinga- tækjunum. Það vay langt síðan borgirnar urðu eins og lófastórir blettir og hurfu svo alveg, og árnar eins og grannir þræðir og hurfu líka. Ekkert hljóð heyrð- ist, nema ganghljóð hreyfilsins. Þetta eyðitóm hafði ekkei’t inni að halda, nema hann og vélina hans. Crecy undirforingi var tuttugu og átta ára gamall. Tvisvar hafði hann vakið á sér athygli fyrir frábæran dugnað. Nú hafði hann sett sér það takmark að leggja fyrir Alþjóða-loftferða-samband- ið í París innsigluð mælingatæki,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.