Dvöl - 01.01.1937, Blaðsíða 38

Dvöl - 01.01.1937, Blaðsíða 38
32 D V Ö L ÆTTARHNEYKSLIO Eftir Py Sörman Það er sagt, að tíminn græði öll sár, og vel má vera, að svo sé. En þó koma slík óhöpp fyrir, að aldrei virðist geta gróið um heilt. Þetta á þó einkum við um það, þegar hneyksli koma fyrir í fjölskyldum, sem — að eigin áliti — eru gaml- ar og mikilsmetnar. Meðlimir Holcker-fjölskyldunn- ar hafa ekki enn náð sér eftir áfall, er þeir urðu fyrir í lok ald- arinnar sem leið. Leonora Holc- ker kom heim frá Sviss — en þar hafði hún dvalið í tvö ár sér til heilsubótar — og hafði meðferð- is tíu mánaða gamlan dreng. Auðvitað var hægt að gefa full- nægjandi skýringu á þessu máli: Drengurinn var barn fátækra hjóna, sem áttu heima í afskekkt- um dal í Alpafjöllunum — þar sem Leohora dvaldi á sumrin — en faðirinn fórst af slysi, þegar litli drengurinn var aðeins mán- aðargamall. Vesalings ekkjan, sem átti fyrir sjö börnum öðrum að sjá, tók því auðvitað með þökkum, þegar hin norræna ung- frú bauðst til þess að taka yngsta drenginn að sér. Já, Leonora hafði orðið mjög hrifin af þessum litla anga, og með þeirri óforsjálni, sem ein- kennir ungar stúlkur, hafði hún þegar ákveðið að ættleiða hann. En því miður — þrátt fyrir það þó saga þessi væri hin trúlegasta ’ alla staði, var eins og enginn gæti fellt sig við að hún væri sönn. Látum það vera, ef hún hefði ver- ið gift eða komin á gamals aldur, þá hefði henni verið óhætt að ætt- leiða eins mörg erlend börn og henni þóknaðist. Hún var svo sem nógu auðug til þess. Hún hafði — ásamt Kristínu systur sinni, sem var tólf árum eldri — erft hið gamla ættaróðal Holckers-f jöl- skyldunnar, Austurvík, auk allra annarra auðæfa foreldranna. Fað- irinn, Gustav Gregor Holcker, hafði verið ríkasti afsprengur ættarinnar, svo að viðvíkjandi efnahag Leonoru var ekkert at- hugavert — nema það, að bæði lausafé og jarðeignir hefðu helzt átt 'að vera innan ættarinnar áfram. En nú var viðbúið, að erfðahluti Leonoru rynni til dreng- snáða, sem hvorki tilheyrði þjóð- inni né ættinni. Og þar að auki var Leonora að- eins tuttugu og fimm ára gömul, þegar hún kom frá Sviss, og ekki einu sinni trúlofuð, hvað þá gift! Já, þetta var þvílíkt reiðarslag fyrir ættina, að einskis mátti láta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.