Dvöl - 01.01.1937, Blaðsíða 59

Dvöl - 01.01.1937, Blaðsíða 59
b V Ö L 53 ur þá á að vinna ýms nauð- synjastörf, sem alltaf er gott að geta innt af hendi síðar í lífinu. En það er blátt áfram dýrmætur uppeldisskóli á annan hátt. — Þarna verða allir, hvort sem þeir koma frá heimilum, sem litið er upp til eða gagnstætt, að gera sömu verkin og vinna hlið við hlið. Ég man eftir því úti í Banda- ríkjunum, þegar ég var eitt sinn verkamraður þar hjá manni, sem átti m. a. sæti á þingi ríkisins, var bankastjóri í borginni þar sem hann átti heima o. s. frv. Hann var stórauðugur og með- al eigna hans voru nokkur þús- und sauðfjár. Þegar mest var að gera í sauðburðinum á vorin kom hann út á búgarð sinn og dvaldi þar 2—4 vikur. Þann tíma matbjó hann ofan í okkur verkamennina, þvoði gólfin og greip öðru hvoru í að mjólka kýrnar. Einhverjum hér á landi kann að finnast þetta ótrúlegt, en það er þá af því, að hann þekkir ekki Bandaríkjamenn. Þetta er aðeins dæmi um, að þar vestra þykir heiður að vinna — ekki sízt þau verkin, sem kölluð eru lökust. Hér heima hefir fram að þessu þótt skömm íyrir „heldri menn“ að gera ýms verk, sem talin eru lítil- fjörleg. Með samstarfi nemenda hér- aðsskólana að nauðsynjaverk- um, hvort sem það er við að : rein sa gólf, föt, áhöld eða ann- að, eykst félagshyggja þeirra og hverfur sú tilfinnihg, að ann- ar þykizt meiri en hinn, eða ofgóður til þess að gera eitthvert nauðsynjastarf, af því að hann sé kominn af ríkari foreldrum, meiri ættum eða af því, að hann á einhvern hátt hafi betri að- stöðu í lífinu. Þó að nemendum eigi vitan- Iega að aukast víðsýni og þekk- ing um víða veröld í héraðsskól- unum, m. a. af fróðlegum yfir- litserindum kennaranna, þá ættu þó skólarnir jafnvel að leggja enn meiri áherzlu á að láta unglingana skilja umhverf- ið og hina dásamlegu náttúru, sem allsstaðar umvefur menn- ina frá blómum vallarins til há- reistra, naktra f jallatindanna og himinhvolfsins, er hvelfist með öllum sínum blikandi hnöttum yfir þessa jörð, sem við búum á. Skólarnir gera þarft verk, opni þeir sem bezt bók náttúrunnar fyrir nemendum sínum. En þó þurfa skólarnir máske allra helzt að hjálpa nemendum sín- um til þess að finna manninn í sjálfum sér og þeim, sem þeir umgangast, því að jafnvel „sjálft hugvitið, þekkingin, hjaðnar sem blekking, sé hjartað ei með, sem undir slær“. Héraðsskólarnir eru ennþá í bernsku. En nokkur árangur mun þó strax vera ftð starfi /
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.