Dvöl - 01.07.1941, Blaðsíða 16

Dvöl - 01.07.1941, Blaðsíða 16
174 DVÖI Öskfuför Eftlr Jón JBjariiagon SumariS 1930 er ég í Viðikeri, þar sem fjallablærinn er hressandi og öræfin heilla með sínu dulda seið- magni. Eins og nærri má geta stenzt ég ekki seið fjallana, heldur gríp ég tækifærið, þegar það býðst. Það er í ágúst. Loftið er þrungið eftir sólskin dagsins, og úti við sjóndeildarhringinn blika sólroðin ský. í kvöld ætlum við að leggja af stað upp í Öskju. Við erum þrjú: Skozk stúlka, sem ég kalla ísabellu, og hennar vegna er ferðin farin, Tryggvi gamli, sem hún hefir feng- ið til fylgdar.og ég.sem fæ að fljóta með. Þau geta ekki talazt við, en hún hefir dvalið á Grænlandi og lært þar dönsku, svo að ég get talað við hana og er því nauðsynlegur milliliður og kærkominn báðum. Öræfin draga mig til sín með ótrú- legu seiðmagni. Hestarnir eru komnir heim, fimm að tölu. Það er lagt á þá. Við kveðj- um fólkið og höldum af stað. — Tryggvi ríður á undan á Pílu. Gamli Gráni og Stjarni eru undir reiðing- um, með farangur okkar, sem er aðallega hey handa hestunum. Stúlkan ríður á Neista og ég á Nýja-Grána. Hann prjónar með mig á hlaðinu, svo að mér lízt ekki á blikuna, en klárinn stillist fljótt. Við höldum suður ásana frá Víði- keri, öll í halarófu, og förum hægt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.