Dvöl - 01.07.1941, Blaðsíða 58

Dvöl - 01.07.1941, Blaðsíða 58
216 DVÖL að minnsta kosti að gera, því að hann er vænn maður.“ „Þegiðu, Rory,“ sagði Tim reiði- lega, en Kitty stokkroðnaði. En svo greip hún fram í fyrir Tim: „Láttu strákinn vera, Tim O’Hara," sagði hún ákveðin. Því skyldi hann ekki mega segja það, sem honum býr í brjósti? Já, Rory litli. Ég ætla að verða frænka þín í framtíðinni, og ég er stolt af því.“ „Það er gott,“ sagði dvergur- inn. „Ég er viss um, að þú býrð okkur gott heimili, þegar þú ert farin að venjast háttum mínum.“ „Á það svo að vera, Tim?“ sagði Kitty lágt, en Tim O’Hara leit á hana og sá, hvað hún hugsaði. Hann dauðlangaði til þess að af- neita dvergnum og skipa honum að sjá um sig sjálfan. Og þó vissi hann — þegar hann hugsaði sig um — að hann gæti það ekki, jafnvel þótt það kostaði hann Kitty. Hann stóð í þakkarskuld við dverginn — sem auk þess var skyldur honuin á sinn hátt — og hann var ekki þannig gerður, að hann léti skuldir sínar ógreiddar, jafnvel þótt greiðsla þeirra kost- aði hann það, sem honum var kærara en allt annað. „Ég er hræddur um, að ekki verði hjá því komizt, Kitty,“ sagði hann og andvarpaði. „Rory litli átti engan að nema mig, og ég ber ábyrgð á honum.“ „Þá met ég þig aðeins meira fyrir það,“ sagöi Kitty, og augu hennar skinu eins og stjörnur. Hún gekk til dvergsins og þrýsti hina hörðu hönd hans. „Viltu vera hjá okkur, Rory litli?“ spurði hún. „Það væri okkur aðeins til ánægju að hafa þig?“ „Þakka þér kærlega fyrir, Kitty Malone — bráðum O’Hara," sagði dvergurinn. „Og þú ert lánsamur, Tim O’Hara — lánsamur sjálfur og lánsamur í konuvalinu. Ef þú hefðir afneitað mér, hefði lánið brugðizt þér — og ef hún hefði af- neitað mér, hefði lán ykkar að- eins orðið hálft. En nú munuð þið verða lánsöm til æfiloka. Mig lang- ar í meiri köku,“ bætti hann svo við. „Þú ert undarlegur unglingur," sagði Kitty, en hún stóð upp til þess að sækja kökuna. Dvergurinn dinglaði fótunum og horfði á Tim O’Hara. „Ég veit ekki hvað það er, sem varnar því, að ég berji þig,“ sagði Tim og andvarpaði. „Svei,“ sagði dvergurinn glott- andi. „Myndir þú kannske berja hann frænda þinn? En segðu mér eitt, Tim O’Hara. Var þessi kona, sem þú ætlar að eiga, nokkurn- tíma í þjónustu annarra?" „Og ef svo hefði verið, hvað þá?“ spurði Tim og var nú reiður. “Hver myndi kasta rýrð á hana fyrir það?“ „Ekki ég, að minnsta kosti,“ sagði dvergurinn. „Ég hefi kynnzt líkamlegri vinnu, síðan ég kom til þessa lands, og hún er í alla staði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.