Dvöl - 01.07.1941, Side 70

Dvöl - 01.07.1941, Side 70
228 D VÖL Leyndardómar 1» 1 aðgr æn iiiiii ar Þið kannizt öll við blaðgræn- una, litfrumur lifandi jurta, sem klæða jörðina í grænan búning á hverju vori. Blaðgrænan er eitt hið furðulegasta og dulairfyllsta fyrirbrigði í ríki lífveranna á jörð- unni. Margt bendir til þess, að hún sé sjálfur lykillinn að lífsgátunni, að til hennar megi rekja uppruna alls lífs. Blaðgrænan hefir verið að verki miljónir ára. Lífssaga jurtanna er miklu eldri en lífssaga dýranna. Þegar við brennum bensíni á bif- reið, olíu á lampa eða kolum í ofni, þá njótum við orku þessa furðulega efnis, sem var þess megnugt að „bera sólskinið í bæinn,“ að binda sjálft sólarljósið í fjötra sína og geyma það í mynd kola og olíu um óteljandi alda- raðir. setrinu. Hún sá barónssoninn oft, en hann þekkti hana ekki lengur, sem og bezt var. Hann hafði þó leikið sér að brjóstum hennar. Og hún hafði bjargað lífi hans og goldið við lífi sonar síns. En hún var frjósöm og eignaðist fleiri sonu, sem urðu hjáleigubændur og járnbrautarverkamenn — og einn lenti í kastalafangelsinu. En gamli baróninn kveið þeim degi, er ungi baróninn skyldi kvongast og eignast erfingja. Hann var ekki hraustlegur. Gamla baróninum hefði verið hughægra, Margt af því þýðingarmesta, sem við notum og neytum, er til orðið vegna blaðgrænunnar, þó að það berist okkur um ýmsar krókaleiðir. í jurtafæðunni, sem við neytum, og i fötum úr baðm- ull, hör og hampi berst það okkur beina leið. í öðrum tilfellum berst það frá jurt til dýra og dýri til manns í mynd kjöts og mjólkur, ullar og leðurs. Vísindamenn vinna nú dyggi- lega að því að rannsaka, hvernig starfsemi blaðgrænunnar er hátt- að. Þeir hafa náð ýmsum merki- legum áföngum í þeim rannsókn- um, og nýlega var gerð uppgötv- un, sem læknavísindin gera sér vonir um, að kunni að hafa mikla heilbrigðislega þýðingu. Vísindamönnunlum er kunn efnasamsetning blaðgrænunnar. ef hinn litli baróninn — sá, sem dó á barnahælinu — hefði hlotið aðalssetrið. Og þegar hann les bækur sínar, dylst honum það ekki, að yfirstéttirnar eiga líf sitt undir miskunn alþýðunnar. Og lesi hann kenningar Darwins, getur hann ekki á móti því borið, að úrval náttúrunnar var þarna fjarri því að vera náttúrlegt. Þannig var þetta nú og því varð ekki breytt. Læknirinn og bylt- ingaseggirnir gátu sagt það, sem þeim sýndist.

x

Dvöl

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.