Dvöl - 01.07.1941, Qupperneq 75

Dvöl - 01.07.1941, Qupperneq 75
D VÖL 233 bekkinn úr dagstofunni fram í eld- húsið og leigðum svo stofuna. — Mamma „hjálpaði til“ i brauðgerð- inni hans Krueps og fékk fyrir það „afganga" og brauð, sem var dá- lítið geymt. Mamma sagði, að nýtt brauð væri eiginlega ekki hollt, og ef „geymd“ vínarkaka var sett sem snöggvast inn í bökunarofninn, varð hún alveg eins og ný. Pabbi þvoði flöskur í mjólkur- stöðinni á hverju kvöldi. Þeir létu hann hafa þrjá potta af mjólk fyrir og eins mikið af súrmjólk og hann gat borið. Mamma bjó til ágætan ost. Daginn, sem verkfallinu létti og pabbi fór aftur að vinna, sýndist mér samt hún mamma vera dálítið beinni í bakið en áður. „Er gott,“ sagði hún og brosti ánægjulega. „Sparisjóðsbókin hefir ekki verið hreyfð, eins og þið vitið.“ Og áður en varði vorum við krakkarnir komnir á legg. Svo giftumst við og tíndumst smátt og smátt á brott. Og pabbi sýndist lág- vaxnari, og mamma var orðin grá fyrir hærum. Litla húsið var greitt að fullu, og pabbi var farinn að fá ellilaun. f fyrra seldi ég fyrstu söguna mína. Útgefandinn sendi mér fallega, græna ávísun, og ég flýtti mér með hana til mömmu og lagði hana í kjöltu hennar. „Þetta átt þú að eiga,“ sagði ég, „og þú átt að leggja upphæðina í sparisjóðsbókina þína.“ Hún tók ávísunina, og það kom ofurlítill metnaðarglampi í gömlu augun. „Er gott,“ sagði hún. „Á morgun átt þú að fara með hana í bankann,“ sagði ég. Það kom svolítið hik á hana. „Þú ætlar að koma með mér, Ka- thryn,“ sagði hún svo. „Þess þarf ekki,“ sagði ég. „Sjáðu, ég er búin að skrifa nafnið mitt aftan á ávísunina, og svo biður þú bara gjaldkerann að leggja upp- hæðina í bókina." Þá leit hún til mín og dauft bros lék um varir hennar. „Það er engin bók,“ sagði hún. „Ég hefi aldrei á æfi minni átt sparisjóðsbók.“ „Ég einn og enginn annar á sök á íalli mínu. Sjálfum mér var ég hættulegasti óvinurinn og orsök minna hrapallegu örlaga.“ Þessi játning, hin einlægasta af öllum játningum útlagans, sýnir, aö Napóleon er á síðustu stundum æfi sinnar algerlega hafinn yfir stórlæti og glysbrag hinna liðnu ára. Hann leitar ekki huggunar í því að beina ábyrgð verka sinna og rás atburðanna til guðs, sem títt er þó um kristna menn, heldur beinir hann þeim gegn sjálfum sér. Orð hans eru tákn hins mikla og sterka manns, sem gerir reikningsskil sín við forlögin. Úr bókinni „Napóleon“ eftir Emil Ludwig.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.