Dvöl - 01.07.1941, Qupperneq 82

Dvöl - 01.07.1941, Qupperneq 82
240 DVÖL Kímnisögar í þrælastríðinu voru ýmsir hershöfð- ingjar Lincolns leiðir yfir því, að þurfa að senda honum nákvæmar skýrslur um allt, sem gerðist. Einn þeirra sendi honum þá þetta skeyti: „Hefi hertekið sex kýr. Hvað á að gera?“ Lincoln svaraði um hæl: „Vér ráðleggjum yður að mjólka kýrn- ar“. Konan byrjar með því að tefja fram- sókn mannsefnisins og endar með því að stöðva flóttann. Oscar Wilde. Stjórnmálamaður nokkur hafði keypt íbúðarhús, sem kostaði 75 þúsund krónur. Daginn eftir fann hann miða, sem nældur var á útidyrahurðina. Á miðanum stóð: „Hvemig fékkstu þessi 75 þúsund." Stjórnmálamaðurinn brást reiður við og hét eitt þúsund króna verðlaunum þeim, sem gæti haft uppi á þrjótnum. Daginn eftir var aftur kominn miði á dyrnar. Það stóð: „Hvernig fékkstu þessi 76 þús- und?“ Strákurinn: Ég átti að greiða víxil fyrir Jón Jónsson. BankastarfsmaSurinn: Hvenær féll hann? Strákurinn: Ha, féll? Hann datt nú víst í gær, en hann meiddi sig ekkert. BankastarfsmaSurinn: Nú, jæja — jæja. En geturðu þá sagt mér, hvað hann er hár? Strtákurinn: Hár? — ja, hann er svona sem næst meðalmaður. Gamall, sjóndapur maður: Hvað heitir hann litli bróðir þinn? Lítill strákur: Ef það væri hann bróðir minn, þá héti hann Jón, en það er ekki bróðir minn og hann heitir Sigga. Drengurinn: Að ofan eða frá hlið? Kennarinn (undrandi): Hvað eigið þér við? Drengurinn: Jú, ef það er ofan frá, þá er það núll, en ef það er frá hlið, þá er það þrír. „Ó, hamingjan góða“, sagði nýgift kona, sem var heldur klaufsk við matreiðsluna, „sjáðu hvernig pönnukakan fór“. „Það er ekki víst, að hús sé alveg ónýt“, sagði eiginmaðurinn með hægð, „við get- um reynt hana á grammófóninn”. A. : Nú er ég búinn að fá mér bifreið af nýjustu gerð. Hún hefir fimm hjól. B. : Fimm hjól! Til hvers er fimmta hjólið? A.: Til þess að stýra með. Vinnukonan hefir beðið mig um með- mælabréf, hvað get ég sagt gott um hana? Að hún hafi ágæta matarlyst og sofi með afbrigðum vel. — Annaðhvort verðurðu að greiða húsa- leiguna eða fara. — Það kalla ég höfðinglega mælt. Þar sem ég var síðast, varð ég að gera hvort- tveggja. Félag „göngumanna" hefir verið leyst upp. Ástæðan kvað vera sú, hve bifreiðar- stjórar eru tregir til að stanza, þótt þeim sé gefið merki. — Hver er þessi langi og luralegi maður? — Já, þannig var nú tekið til orða áður en hann fékk arfinn, en nú segjum við: hái og þreklegi. Aldrei hefi ég getað skilið, hvernig stjörnufræðingarnir komust að því, hvað stjörnurnar hétu, sagði karlinn. Kennarinn: Hvað er helmingurinn af Útgefandi S. U. F. Átta? Ritstjóri: Þórir Baldvinsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.