Melkorka - 01.05.1946, Blaðsíða 31

Melkorka - 01.05.1946, Blaðsíða 31
dafnaði hugsjónin um Kvennaheimilið Hallveigarstaði í hugurn þeirra, sem öll þessi ár höfðu fastast um það hugsað. Árið 1943 fer að brydda á þeirri skoðun, að vel kunni svo að fara, að það verði mál- inu til framgangs, að breyta fyrirkomulag- inu á þá leið, að leysa upp hlutafélagið, en láta fyrirtækið vera eingöngu sjálfseignar- stofnun. Við þessa breytingu, sem fullgerð var á síðastliðnu ári, hefst sá þáttur máls, ins, er nú stendur sem hæst, en það er öflug samtök kvenna um land allt til eflingar byggingarsjóðnum. Er sá þáttur svo kunnur, að hann mun eigi verða rakinn nánar hér. Þó skal þess getið, að nokkrar stórgjafir hafa byggingarsjóðnunr borizt síðan sá þátt- ur liófst, t. d. þrjár gjafir til minningar um mætar konur, tíu þúsund krónur að upp- iiæð hver um sig, og skulu herbergi á Hall- veigarstöðum bera nöfn þessara kvenna eða vera tengd minningu þeirra. Er og vissa fyr- ir, að fleiri slíkar gjafir munu berast, auk þess senr líklegt er, að ýnris lréruð nruni vilja tryggja námsmeyjunr úr því lréraði eitt dvalarherbergi með slíku fjárframlagi. Er vafalaust, að konur víðsvegar um landið geta beitt áhrifum sínunr til þess, að svo geti orðið. Þótt Reykjavík liafi stækkað nrjög og margar aðstæður breytzt frá því, er hug- myndin um Hallveigarstaði kom fyrst franr, er nauðsyn slíks' lrúss enn fyrir hendi, meira að segja margföld nauðsyn á við það, sem þá var. Mjög er nú erfið aðstaða nrargra námsmeyja utan af landi, er hér þurfa að stunda nám um lengri eða skemnrri tínra. Oft er þeim troðið inn á heimili ættingja eða vina foreldranna, án þess að slík heim- ili hafi nokkra aðstöðu til jress að veita jreinr næði til námsiðkana lreima fyrir. Að Hallveigarstöðunr verður eigi aðeins leitast við að hafa sem flest herbergi, er nánrsmeyj- ar geta tekið á leigu, heldur mun og reynt að hafa þar húsrúm fyrir lesstofur, Jrar sem námsmeyjar, er dveljast annars staðar í bæn- unr, geti fengið næði til náms í vistlegum og rólegum lrúsakynnunr. — Félagsstarfi kvenna verða þar áreiðanlega ákveðin góð salarkynni og reynt nrun verða að ætla jrar lrúsnæði fyrir fræðslu í einlrverri nrynd ung- um stúlkum til lranda, þótt nú séu betri skilyrði til þess að fá notið slíks en var á fyrstu árunr þessa máls. Svo einkennilega er nrálum háttað, að ennþá berjast margar þær konur fyrir Hall- veigarstöðum, sem áður öll lrin mörgu ár hafa staðið fremstar í flokki, en með Jreim lral'a og eigi allfáar konur gengið til starfa nú, bæði eldri og yngri, þó einkum eldri kynslóðin. En er ekki öfugstreymi í því? Eru það ekki einnritt jrið, hinar ungu, senr landið eiga að erfa? Hleypur yður nú eigi kapp í kinn að lrrinda málinu í framkvæmd? Þér eigið æskujrróttinn og æskufjörið, ef Jrér aðeins viljið beita Jrví í Jrarfir Jressa nráls. Margar yðar eru vitanlega eigi auð- ugar að fé, en svo mun vera um fleiri, senr eldri eru. En möguleikar yðar til að vinna yður inn peninga, eru Jró fleiri og betri en nokkurra annarra kvenna Jressa lands. Ef þér færist í aukana með, að afla Hallveig- arstöðunr fjár, Jrá rís lrið veglega kvenna- lreinrili senn af grunni, Jrví að þar senr æsk- an er að verki, er sigurinn jafnan vís. Rvík, í marzmánuði 1946 MELKORKA TÍMARIT KVENNA kemur út fyrst um sinn tvisvar á ári. Argjald 10 krónur. Afgreiðsla Skólavörðustig 19 (niðri) Simar 21S4 og 5199. MELKORKA 27

x

Melkorka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.