Melkorka - 01.12.1949, Blaðsíða 9

Melkorka - 01.12.1949, Blaðsíða 9
þá list að kunna að setja upp viðeigandi svip á réttum augnablikum, en þegar kom- ið er inn í sali Alþingis viljunr við fá lög- festingu á þeim ákvæðum mannréttindayf- irlýsingarinnar, sem enn eru ekki til í ísl. lögum. Og engum er skyldara að reka á eftir þeirri framkvæmd en konunum sjálfum. Eins og stjórnmálamennirnir liafa áhuga fyrir okkur kvenfólkinu senr kjósendum, eins eigum við að sýna að við höfum álruga fyrir gerðunr þeirra senr þingfulltrúa og meta þá skv. þeinr. Það fylgir ekki lrugur máli hjá konunr í kvenréttindabaráttu, þeg- ar þær styðja nrenn á þing, senr fella lrvert einasta réttindamál kvenna. Það er sanra og segja já nreð vörunum og nei nreð atkvæða- seðlinunr. Annað lrvort er hégómamál, stjórnmálaskoðunin eða réttindamálin. Kvenréttindi eru ekkert annað en al- nrenn mannréttindi. Þeim, senr leggur stein í götu mannréttinda, er annað kærara en réttur og vellíðan þegnanna. Ærandi lrá- reisti fyrir kosningar kann að lrylja þennan kjarna, en eftir kosningar gefst tónr til hug- leiðinga — og að fagna auknum áhuga kvenna á þjóðmálum. N. Ó. Kynni mín af skáldkonunni Sigrid Undset Eftir Sigriði Einars frá Munaðarnesi Mig setti liljóða er ég í sunrar frétti lát norsku skáldkonunnar Sigrid Undset, nrér fannst hún liafa lrnigið of snenrnra í valinn, að heimurinn hefði orðið svo miklu snauð- ari og nrér fannst einnig ég hafa nrisst kæran vin, þótt kynni nrín af henni lrefðu ekki ver- ið nrikil eða löng, urðu þau ógleymanleg. Það fyrsta senr vakti eftirtekt nrína á Sig- rid Undset, löngu áður en ég sá Irana, var atvik, senr gerðist srrðrtr í Dresden í Sax- landi vorið 1923. Ég var þar á gangi með norskri stúlku, serrr stundaði þar háskóla- nám. Við staðnæmdust fyrir utan glugga á bókaverzlun einni og sáurrr þar nýkomið út í Jrýzkri Jrýðingu annað birrdi af hinni miklu skáldsögu Kristin Lavransdatter eftir Sigrid Undset, Jrað var Kransinn. Hin norska stúlka spurði nrig Jrá hvort ég lrefði lesið Jressar bækur hennar, en ég kvað nei við, einlrverjar aðrar bækur lrafði ég sarnt lesið eftir hana. Það jafnast engin þeirra við Kristin Lavransdatter, sagði hún og bætti við: Sigrid Undset verðskuldar að henni sé nreiri gaumur gefinn en gert er, bæði lrér í Þýzkalandi og heirrra r Noregi, því hún er stórfengleg skáldkona og Kristin Lavrans- datter er frábært listaverk. Húrr sagði nrér útdrátt úr sögrrnrri og get ég ekki gleynrt að- dáun lrennar og hrifningu og lreldur ekki grenrjtt lrennar ylir Jrví að bezta skáldkona Noregs og þótt víðar væri leitað skyldi ekki hafa hlotið rnaklega viðurkenningu. En Jress var ekki svo langt að bíða, Jrví 1928 lrlaut Sigrid Undset Nóbelsverðlaun og sérstak- lega vegna þessarar sörnu skáldsögu. Þessi atburður vakti slr'kan álrrtga lrjá mér íyrir Sigrid Urrdset, að ég las allt serrr ég náði í eftir lrana rrreð óblandinni hrifningu. Sunrarið 1931 korrr frú Sigrid Undset til íslands og tveir synir hennar. Þau voru í fylgd rneð frú Ólöfu og Sigurði Nordal pró- fessor á leið frá Akureyri til Reykjavíkur og gistu í liorgarnesi hjá frú Oddnýju og Ing- ólfi Gíslasyni lækni, og var ég svo lánsönr að fá þar að sjá Itina rrrerku konrt, sem ég svo nrjög dáðist að, en læknishjónin buðu mér og annarri konu úr Borgarnesi að konra og drekka með lrerrni kaffið. MELKORKA 81

x

Melkorka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.