Melkorka - 01.12.1949, Blaðsíða 27

Melkorka - 01.12.1949, Blaðsíða 27
árinu 19‘5fi staðið fyrir fjársöfnun nreðal há- skólakvenna um heim allan í sjóð til hjálp- ar þeinr meðlimum sínum, lrverrar þjóðar, trúarbragða eða stjórnmálaskoðunar senr þær eru, sem misst hafa möguleika til lífs- viðurværis, t. d. í stríðinu. Má segja unr félagsskap þennan, að hann hafi veitt meðlimum sínum margs konar möguleika til framhaldsmenntunar, sem þær annars lrefðu ekki átt völ á. Aðalvandamál alþjóðafundarins í ár var fjárhagsvandræði félagsins, senr stöfuðn af aukinni dýrtíð víðást hvar í heiminum. Til- finnanlegust voru fjárhagsvandræðin í sanr- bandi við alþjóðastyrkina. Gildi þeirra hef- ur minnkað sökum dýrtíðarinnar og lækk- andi gengis og kostnaður við sjóðsstjórnir aukizt. Einasta úrlausnin reyndist sú, að auka meðlimatölu og meðlimagjald í al- þjóðafélagsskapnunr og fulltrúar beðnir að vinna að því. Þinginu lauk með 13 sanrþykktunr um ýnr- iss konar leiðir til þess að lralda félagsskapn- tmr og starfsemi hans á lífi. Aðrar sam- þykktir voru m. a. að lrvetja öll kvenstú- dentafélög til þess að reyna að fá greiðari aðgang að útvarpi lands síns og þar nreð kynna starísemi sína, og eins skipti á fyrir- lesurum. En þrátt lyrir hinn óneitanlega dapurlega blæ, er hvíldi yfir þingi þessu sökunr allra erfiðleikanna, var eins og fundarkonum yxi ásmegin í lrlutfalli við vandamálin. Enginn veit lrvað átt hefur fyrr en nrisst hefur, og sterkar en nokkru sinni áður fundu þær til nauðsynjar og gagnsemi félagsskapar síns og viljans til þess að vinna fyrir hann af öllunr mætti. Mæður, sem vinna utan heimilis Eftir dr. Benjamin Spock Sumar mæður verða að vinna utan heim- ilis til þess að hafa ofan af fyrir sér. Venju- lega verða börn þeirra að nranni vegna þess að það hefur verið sænrilega séð fyrir fóstr- unr þeirra. En önnur alast upp við van- rækslu og eru í ósamræmi við umhverfi sitt. Nokkrar mæður, einkunr þær sem sér- menntaðar eru, líta svo á, að þær verði að vinna úti, að öðrum kosti séu þær ekki hanr- ingjusamar. Ohanringjusönr móðir getur ekki alið upp hamingjusöm börn. Þar af leiðandi ætti hún að starfa að því, senr hug- ur hennar stendur til, ef hún getur konrið börnunum í góðar lrendur. Það er nauðsynlegt að nróðir, senr ekki neyðist til að vinna úti, geri sér grein fyrir því, að því yngra senr barnið er, því nauð- synlegra er að santa konan annist það að staðaldri. í flestunr tilfellum er móðirin bezt fær unr að veita því þessa öryggistilfinningu. Hún hættir ekki starfinu, henni er ekki sanra unr það, hún annast það stöðugt r unr- hverfi, sem það þekkir. Hvers þarfnast börn helzt af hendi for- eldra eða gæzlufólks? — Mikilvægustu atrið- in varðandi meðferð barna eru nokkuð breytileg eftir aldri þeirra. Á fyrsta ári þarfnast barnið nrikillar móðurlegrar unr- lryggju. Það þarf að nrata það á allri fæðu, það borðar oft og mataræði þess er ekki eins og hinna fullorðnu. Það er mikill þvottur af smábarninu. í bæntmr er olt þörf á að aka út með börn í vagni. Til þess að sálin þrosk- ist á eðlilegan hátt, þá þarfnast barnið ein- MELKORKA 99

x

Melkorka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.