Melkorka - 01.12.1949, Blaðsíða 31

Melkorka - 01.12.1949, Blaðsíða 31
arinnar, þúsnnd ára blómöld, sem lank eitt- livað 1400 árum f. Kr. Næsta dag stóðum við hjá Pliaistos á suðurströnd Krítar og horfðum í sjónauka til Kamareshellisins þar sem fundizt hafa mörg þúsúnd ára fórn- gjafir til móðurgyðjunnar, og þar með vor- um við komin eins langt aftur í gráa forn- eskju, eins og koniizt verður. Þá er Englendingurinn Evans gról' upp höll Minos konungs, liöllina við Pliaistos og Hagia Triade og fann leifar af glæsilegri og fágaðri bronsaldarmenningu, flýtti sér hinn siðmenntaði heimur að slá eign sinni á þessa fornminja-fundi, svo að evrópu- menningin gæti státað af eldri og göfugri forfeðrum en hún hafði getað hingað til. Þetta var að vísu falleg viðurkenning á menningararfi Krítar, en að öðru leyti fór krafan til hans öll fram að sigurvegara hætti. Það sem menn fundu á Krít voru einmitt leifar af þeirri Miðjarðarhalsmenn- 'ingu, er Grikkir, sem menning okkar hvílir á, brutu niður og létu falla í gleymsku. Áhrif þau sem menning Krítverja hefur haft á evrópska menningu hljóta í aðalat- riðum að vera þau, að Evrópumenn skip- uðu þjóðfélagsmálum sínum í algera mót- setningu við Jrað þjóðfélag er þeir lögðu í rústir. Þeir hafa sjálfsagt unað sér vel í loftslaginu á Kríl og kunnað að meta hern- aðarlegu eyjarinnar, hafa dáðst að hinni göfugu leirkerasmíði og öðrum greinum listiðnaðar, en hins vegar ekki að þjóðfélags- skipaninni Jrar né siðum, ekki að húsbygg- ingarlist, ekki að friðárandanum né konurn eyjarinnar. Þeseifur tók ekki heldur Ari- aðni heim með sér! Doriska hofið, sem var reist á yzta oddan- um á klettatanga þeim á meginlandinu þar sem sást til ferða Þeseifs, stendur Jiar fagurt og sigrihrósandi andstæða við allt það er Krít hefur skapað í byggingarlist. í grund- vallaratriðum hafa sjónarmið byggingar- meistara Krítar verið ólík þeim grísku. í Grikklandi hinu lorna höfðu menn mætur á hofum er reist voru uppi á hæðum, og melkorka yfirleitt opinberum byggingum, en Krítey- ingar vildu falleg, hreinleg og þægileg lieimili og dýrkuðu guði sína annað hvort í hellurn á hinum heilögu fjöllum eða í litlum musterum í heimahúsum, nokkrum Jirepum undir íbúðarherbergjunum eins og verið væri á Jiennan liátt að komast samtím- is nær jörðinni og guði. Hér konia í raun- verulegri mynd fram andstæðurnar ljós og myrkur, dýpt og hæð. Minóska konungshöllin reis ekki há og voldug af grunni, en var skipulagslegá gerð með opnum garðsvæðum inn á milli, sem leystu sundur hið venjulega hallarbákn og tengdu innri herbergin, sem annars eru myrk, við náttúruna og ljósið úti fyrir. í höllinni hafa verið fagurlegar veggmyndir eftir náttúrlegum fyrirmyndum, skrautleg blóni og dýr og, sem var mjög algengt, fagr- ir æskumenn skreyttir eins og fasanar og páfuglar. Einnig má sjá myndir úr ævi kvenna frá ólíkustu tímabilum. Konurnar frá yngsta tímanum hafa verið kallaðar ,,rókókodöm- ur“ jafnvel „Parísardrósir" eftir því hvort þær eru klæddar í rykkilín og skart eða eru með sérstaklega fallega hárgreiðslu. Saman- 103

x

Melkorka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.