Melkorka - 01.12.1949, Blaðsíða 30

Melkorka - 01.12.1949, Blaðsíða 30
móðunni, eins og hún liefði iosnað frá giunni sínum og gat næstum minnt á skip með sorgarsegl við rá. Og allt í einu iivarfl- aði það að mér þarna á staðnum að það itafi verið með vilja en ekki af gleymsku að Þeseifur sigldi undir sömu svörtu seglunum heim eins og þegar hann fór af stað. Frá sálfræðilegu sjónarmiði er óhugsandi að sigurvegari hafi á nokkurri öld gleymt að tilkynna sigur sinn. Slíkt hefur aldrei getað átt sér stað. Jafnvel þótt niaður væni hann ekki um að hafa af ásettu ráði valdið þeim hörmu- legu afleiðingum er af lilutust, er hægt að finna gilda ástæðu fyrir svörtu seglunum lians, ef maður reiknar með því að hann hafi á þessu ferðalagi ráðið niðurlögum móðurveldisins. Hann liafði kornizt inn í völundargöngin, drepið son lrinnar voldugu iiofgyðju, nautkállinn, sem talinn var heil- agur, fengið Ariaðni með brögðum til að hjálpa sér inn og út úr völundarhúsinu og sýnt lienni síðan fádæma lítilsvirðingu með því að skilja hana eina eftir á eyjunni Naxos. Allt voru þetta hetjudáðir til af- spurnar en eigi að síður hættidegar þeim, sem ber enn þá virðingu og geig fyrir því ríki sem liann hefur molað. Svörtu seglin gátu verið til þess að dylja sigurinn. Hon- um hefur ef til vill fundizt það öruggara þar til hann væri kominn heilu og höldnu í land. Nokkru seinna um sumarið varð próf. Axel Persson að hætta við fornminjagröft- inn á gríska meginlandinu til þess að líta á kerin í Herakleions-safninu og leggja úr- skurð sinn á ýmsar tilgátur varðandi tengsl milli skrautkeragerðar á eyjunum og á meginlandinu. Fékk ég þá að fara með hópnum, sem fylgdi honum frá höfninni í Pireus, einmitt sömu leið og Þeseifur forð- um til Krítar. Strax í býti um morguninn sáunr við hina tignarlegu ásýnd hennar rísa úr liafi og 'innan stundar lágum við í frið- samlegri höfn Herakleions, fórum í land og hófumst tafariaust Jianda að skafa burtu aldir og árþúsundir til að komast að hinni upprunalegu menningu Krítar. Síðasta minjalagið er við komum að var ennþá grískt, en það tyrkneska Já nær yfirborðinu. Það skildum við áþreifanlega, þegar við komumst að því að heilbrigðislögregla Hera- kleion liafði við fréttina um komu þessara frægu manna látið sprauta herbergin á gisti- liúsinu með meindýravökva þar sem karl- mönnunum var ætlað að sofa, en kvenfólk- inu var ætlað sjálfu að berjast við kakalakk- ana. Umsjónarmáðurinn við fornminjasafnið í Herakieion liafði þar að auki þann vana að snúa sér undan án þess að svara ef ein- liver af konunum varð svo djörf að spyrja hann einhvers. Þegar við ferðuðumst seinna út urn sveitirnar og sáum Jivernig bænda- konurnar stungu strax liorninu af andlits- blæjunni upp í munninn og héldu því fast á milli tannanna ef ókunnir karlmenn voru nálægt, þá skildist okkur þó um seinan væri, að þannig Jiefðum við einnig átt að ltegða okkur. Við skoðuðum feneysk virki og ltysant- íska mosaik, sem sigurvegarar Jtver fram af öðrum höfðu látið eftir sig og komum Joks að áliðnum degi til Knossos og að höll Min- osar konungs, og þar með vorum við komin aftur að yngsta tímabili mínósku menning- 102 MEI.KORKA

x

Melkorka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.