Melkorka - 01.11.1955, Side 20

Melkorka - 01.11.1955, Side 20
HENTUGAR JOLAGJAFIR SERVIETTUHRIN G I R Bczla efnið ei hvítt strigaefni eða svipað efni með jöfnum þráðum cins og etamín. Munstur er saumað á um 17 sm langa ræmu, uin 6 stn breiða. Notið áróragarn í hreinum litum, 2 eða 3 liti í einn bekk. Ræman er brotin santan langsum og saumuð alvcg eins og belti. Við annan endann er saumuð hnesla í aðallitnum, á hinn endann tala, sem búa má til dálítið skemmtilega með því að sauina kapmelluspor á léreftstölu með sama garni og í hneslunni. fJuvtxrLU*. Q/t.mjCaj.'tcLH. GLERAUGNAHÚS Saumað í stramma (4J4 spor á sentimetra) með áróra- garni. Hið fullsaumaða stykki á að vera 7 sinnum 30 sm, þ. e. a. s. 12 blöð hvoru megin við legginn. Tvö pappa- spjöld (7x15 sm) eru klædd með mjúku efni 1 fóður og saumuð saman nenta við annan endann. Krosssaums- stykkið er brotið saman þversum, kastað saman á hlið- unum eins ósýnilega og unnt er og dregið yfir pappa- spjöldin. Eftir er að kasta yfir stramma og fóður i kringum opið. I'að má fela sauminn mcð örmjórri snúru úr áróragarninu, en þess er alls ekki þörf. x£x XXXRXNXXXXNXX S H 84 Húið snyrtilega um jóla• gjafirnar. MELKORKA

x

Melkorka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.