Melkorka - 01.11.1955, Page 37
GLERSTEYPAN h.f.
hcfur hafið framleiðslu sína
Framleiðum með nýjustu aðferðum undir stjórn reyndra erlendra sérfræðinga:
Rúðugler í 2, 3, 4, 5, 6, 8 og 10 mm þykktum.
Tvöfalt eða margfalt einangrunargler
Munum ennfremur framleiða:
Oryggisgler til bifreiða og til annarra nota.
Glerumbúðir fyrir iðnað og lyfjabúðir.
Búsáhöld úr gleri. Netakúlur.
Kaupfélög, haupmenn, hynnið yður möguleiha
ohhar til að aðstoða yður
Takmarkið er: íslenzkur iðnaður framleiði sem flest til bygginga.
— íslenzkt gler — er stórt spor.
Hér eftir nota tslendingar aðeins
íslenzht gler
GLERSTEYPAN h.í.
Skrijstofa Þingholtsstrœti 18 . VerksmiSja Súðarvogi 6—8 . Símar 80767, 82565
MELKORKA
101