Valsblaðið - 01.05.2010, Blaðsíða 90

Valsblaðið - 01.05.2010, Blaðsíða 90
Benedikt Blöndal að skora sína fyrstu meistaraflokks- körfu gegn Armanni 22. október 2010 að spila mjög vel. I þriðja móti ársins féll liðið úr C-riðli þar sem frammi- staða leikmanna var nær óþekkjanleg og algjörlega úr karakter við þeirra getu. Núna í vor sigraði liðið svo D- riðilinn sannfærandi og sýndi liðið virkilega hvað í því býr og í raun er liðið allt of neðarlega miðað við þeirra getu. Strákarnir hafa flestir verið mjög duglegir að æfa í sumar og má sjá miklar framfarir í leikjum það sem af er vetri. í 10. flokki spilaði liðið í C- riðli í allan vetur en þar sem meirihluti leikmanna er að spila upp fyrir sig eða er á fyrsta ári þá var árangurinn nokk- uð góður og unnust nokkrir góðir sigr- ar. Fengu strákarnir dýrmæta reynslu úr þessum leikjum sem mun bæta þá til frambúðar. eftir að hafa byrjað mótið á rólegri nót- unum í C-riðli í byrjun tímabils. 7. flokk- ur tók aðeins þátt í einu móti þennan vet- ur en breytti það litlu þar sem flestir þeirra spiluðu með 8. flokki og leystu það verkefni með miklum sóma. Þeir sem fengu minna að spila með 8. flokki létu til sín taka á æfingum eins og sannir liðsfélagar. Voru um 13 iðkendur að æfa síðastliðinn vetur með 7. og 8. flokki. Leikmaður ársins: Bjarki Ólafsson Mestu framfarir: Goði Blöndal Her- mannsson Besta ástundun: Heimir Marel Geirsson Minnibolti 10-11 ára Þjálfari: Frosti Sigurðsson. Minnibolti 10 og 11 ára drengja gekk ágætlega síðastliðinn vetur, þó. vantar alltaf fleiri iðkendur. 14 drengir voru skráðir í flokkana 2 sem æfa saman og fengu 10 ára drengirnir að keppa með þeim eldri á íslandsmóti þar sem ekki er keppt í flokki 10 ára. Árangur á íslands- móti var ágætur og enduðu þeir 2. sæti í D-riðli, sem er ekki slæmur árangur þeg- ar litið er til þess að helmingur liðsins er ári yngri. Einnig var farið með 2 lið á bæði Póstmót Breiðabliks og Samkaups- mót í Keflavík þar sem okkar menn stóðu sig með prýði. Það var stígandi í starfi flokkanna síðastliðinn vetur og eru allir spenntir að byggja ofan á það veturinn sem nú er fram undan. 9. flokkur Leikmaður ársins: Jón Nordal Mestar framfarir: Logi Brjánsson Besta ástundun: Víðir Sigurðsson 10. flokkur: Leikmaður ársins: Magni Walterson Mestar framfarir: Arnar Gíslason Besta ástundun: Alexander Berg Garðarsson 7.-8. flokkur karla Þjálfari: Björgvin Rúnar Valentínus- arson. Strákarnir í 7. og 8. flokki bættu sig mikið um veturinn og sást það á mótunum en 8. flokkurinn var hárs- breidd frá því að komast upp í B-riðiI Leikmaður ársins: Orri Steinn Árnason Mestar framfarir: Kristófer Karim Nadhir Besta ástundun: ísak Sölvi Ingvaldsson Mb. 11 ára Leikmaður ársins: Bergur Ari Sveinsson Mestar framfarir: Hjalti Sveinn Viktorsson Besta ástundun: Magnús Konráð Sigurðsson r 1 ^ * métssSamái *■ ifc- * K ' ^ *i .11 & Dí I * A \/J i > i aiíM, .f tíM)&&:. s:: V J 1 mm- ■ .1 ■ Valsblaðið 2010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.