Valsblaðið - 01.05.2010, Blaðsíða 68

Valsblaðið - 01.05.2010, Blaðsíða 68
Matthías Guðmúdsson og Freyr Aléxanders son í góðum gír á herrakvöldi Vals 2010. VIÐ HÁSKÓLANN í REYKJAVÍK BSc í ÍÞROTTAFRÆÖl Þriggja ára grunnnám fyrir verðandi íþróttafræðinga. Námið er fræðilegt og verklegt og áhersla lögð á að nemendur öðlist framúrskarandi þekkingu og færni til að miðla henni í kennslu, þjálfun og stjórnun. wr v MSc í ÍÞRÓTTAVÍSINDUM OG ÞJÁLF (Exercise Science and Coachmg) Framhaldsnám sem ætlað er þeim sem vilja sérhæfa sig i þjálfun keppnis- afreksíþróttafólks og rannsóknum á sviði íþróttafræði. rUN og átta sig á því að Valur er stórveldi, ásamt KR stærsti klúbbur íslands, og menn mega ekki gleyma því. Þegar menn klæð- ast Valstreyjunni verða þeir að hafa þetta í huga og leggja sig fram í samræmi við það og takast af metnaði á við verkefnið. Einnig verða allir sem kalla sig Valsara að sýna og sanna að Valur er stórveldi. Það er ekki nóg að vita það og segja að Valur sé stórveldi, við verðum allir sem komum að klúbbnum að haga okkur sem stórveldi, t.d. stuðningsmenn. Menn mega ekki láta mótlætið buga sig og það má bara ekki gerast að Valur gefist upp í leikjum þótt liðið lendi undir. Góð lið koma síðan alltaf til baka eftir tapleik," segir Matti ákveðið. Of mikil neikvæðni í stúkunni „Ég var meiddur í sumar og sat mikið uppi í stúku og fann mikið fyrir neikvæðni frá stuðningsmönnum, það hjálpar ekki leikmönnum inni á vellinum. Við þurfum að fá fleiri stuðningsmenn til að hvetja liðið áfram og við verðum að muna það að jákvæðnin sigrar neikvæðn- ina. Við þurfum að fara að gera- Hlíðaranda að heimavallargryfju. Það skiptir líka leikmenn miklu máli að spila fyrir fulla stúku af stuðningsmönn- um og ég vil hvetja þá til að vera duglega að mæta næsta sumar og láta í sér heyra. Það ætti ekki að vera mikið mál að fylla völlinn á öllum heimaleikjum. Það er ljóst að til er fullt af Völsurum sem við þurfum að lokka á völlinn, en þá er líka mikilvægt að Valur fari að vinna heima- leiki og spila skemmtilegri fótbolta, þá ætti að vera auðveldara að fylla völlinn," segir Matti af fullri einlægni. „Ég hef alltaf litið á mig sem fótbolta- mann og það skemmtilegasta sem ég geri er að vera í fótbolta. Ég stefni að því að klára ferilinn hjá Val og á sama tíma und- irbúa mig undir að verða þjálfari hjá félaginu, það er draumastarfið mitt. Ég á mér þann draum að þjálfa meistaraflokk hjá Val og mig langar einnig að þjálfa yngri flokka, t.d. 2. og 3. flokk og taka þátt í því að byggja upp til framtíðar, kenna unglingum fótbolta og byggja upp sterka liðsheild,“ segir Matti að lokum. Valsblaðið þakkar Matta fyrir einægt og hressilegt viðtal og óskar honum og félögum hans góðs gengis á komandi tímabili, á aldarafmæli félagsins. Eftir Guðna Olgeirsson MEd ( HEILSUÞJÁLFUN OG KENNSLU (Health and Sport Education) Framhaldsnám sem ætlaö er þeim sem vilja sérhæfa sig i heilsuþjálfun og kennslu á sviði íþrótta. i • Frábær kennsluaðstaða. ■ Mikil tengsl við atvinnulif og samfélag. • Fjölbreytt atvinnutækifæri að námi loknu. Valsblaðíð 2010 Kynntu þér námiö á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.