Valsblaðið - 01.05.2010, Blaðsíða 89

Valsblaðið - 01.05.2010, Blaðsíða 89
Meistaraflokkur kvenna í körfuknattleik 2010-2011. Efri röð frá vinstri: Yngvi Gunnlaugsson, þjálfari, Júlíana Hálf- dánardóttir, Unnur Lára Asgeirsdóttir, Ragnheiður Benónísdóttir, María Björnsdóttir, Kristín Oladóttir. Neðri röðfrá vinstri: Elín Karlsdóttir, Þóra Hugósdóttir, Agne Zegyté, Berglind Ingvarsdóttir. A myndina vantar Sigríði Viggósdóttur, Lovísu Guð- mundsdóttur og Hafdísi Helgadóttur. koma þjálfaramálum yngri flokka í fast- ari skorður en algengt hefur verið að iðk- endur fái nýja þjálfara á hverju ári. Það er mikið ánægjuefni að lítil endurnýjun varð í þjálfarateymi yngri flokka fyrir veturinn 2010-2011. Sigurður Sigurðar- son hætti sem þjálfari stúlknaflokks sök- um vinnu og var Birgir Mikaelsson ráð- inn í hans stað. Þá varð Guðrún Baldurs- dóttir að hætta með minnibolta kvenna, einnig vegna vinnu, og var í hennar stað ráðin Dagný Brynjarsdóttir. Vill körfu- knattleiksdeildin þakka Sigurði og Guð- rúnu fyrir vel unnin störf. Á tímabilinu 2009-2010 tókst að afla upplýsinga um rúmlega 90% þeirra iðk- enda sem æfa hjá félaginu. Þetta auð- veldar öll samskipti við iðkendur og for- eldra þeirra og auðveldar nýjum þjálfur- um í framtíðinni alla vinnu við að komast í tengsl við iðkendur. Árangur yngri flokka í mótum hefur verið ágætur og í raun svipaður á síðast- liðin ár. Helst ber að nefna í karlaflokk- um að unglingaflokkur komst í undanúr- slit íslandsmótsins. í kvennaflokkunum er framtíðin mjög björt en á haustmánuð- um 2010 urðu 10. flokkur kvenna Reykjavíkurmeistarar og spila bæði 10.- og stúlknaflokkur í efstu riðlum íslands- mótsins. Yngpi flokkar 2009-2010 Unglingaflokkur Þjálfari: Lýður Vignisson. Uppistaðan í flokknum voru leikmenn sem æfa með meistaraflokki. Höfðu á að skipa mjög sterku liði sem var með þeim sterkari á íslandi. Liðið endaði í 3.-4. sæti í deildarkeppni og var aðeins einum sigri frá því að sigra deildarkeppnina. Liðið féll út í undanúrslitum gegn Islandsmeisturum Hauka eftir spennandi lokamínútur. Leikmaður ársins: Snorri Sigurðsson Drengjaflokkur Þjálfari: Lýður Vignisson. Drengjaflokkur tók miklum framförum frá því árið á undan og var nálægt því að vinna sér sæti í úrslitakeppninni. Mikið hefur verið um brottfall iðkenda í þess- um flokki á undanförnum árum sem hef- ur hamlað því að liðið sé samkeppnis- hæft og var eingöngu einn leikmaður á eldra ári í þessum flokki og gat hann lítið spilað vegna meiðsla og leikjaálags í öðr- um flokkum (unglinga- og meistara- flokki). Leikmaður ársins: Bergur Ástráðsson. ll.flokkur Þjálfari: Lýður Vignisson. 11. flokkur spilaði í C-riðli í allan vet- ur þar sem að liðið var yfirleitt um miðj- an riðil. Það voru eingöngu 5 leikmenn . skráðir til leiks með flokknum í upphafi vetrar og því þurfti að fylla upp í flokk- inn með leikmönnum úr 9. og 10. flokki sem allir stóðu sig mjög vel þrátt fyrir mikið leikjaálag í vetur og að vera spila upp fyrir sig. Liðið komst í aðra umferð bikarkeppninnar eftir frábæran sigur gegn ÍA en tapaði svo gegn feikisterku KR liði í annarri umferð keppninnar. Leikmaður ársins: Benedikt Blöndal Mestar framfarir: Alfreð Dal Sveinsson Besta ástundun: Benedikt Blöndal 9-10. flokkur Þjálfarar: Lýður Vignisson og Þorgrím- ur Guðni Björnsson. Alls voru 16 strákar sem æfðu í vetur og þar af komu 4 nýir leikmenn inn í flokkinn sem voru á sínu fyrsta ári. Strákarnir í 9. flokki byrjuðu í B-riðli fslandsmótsins en féllu niður í C-riðil eftir að hafa tapað með 1 stigi í úrslita- leik um að halda sér í riðlinum. I næsta móti töpuðu strákarnir úrslitaleik um að komast upp úr riðlinum þar sem þeir unnu 3 leiki mjög sannfærandi og voru Valsblaðlð 2010 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.