Valsblaðið - 01.05.2010, Blaðsíða 48

Valsblaðið - 01.05.2010, Blaðsíða 48
HÍ/J bera fegurðina ofurliöi Meistaraflokkur karla í handknattleik 2010-2011. Efri röö frá vinstri: Gunnar Möller, Oskar Bjarni Óskarsson þjálfari, Finnur Jóhannsson, Arnar Guðmundsson, Gunnar Haröarson, Konni kóngur, Ernir Hrafn Arnarson, Finnur Ingi Stefánsson, Orri Freyr Gíslason, Einar Örn Guðmundsson, Fannar Þorhjörnsson, Heiöar Aöalsteinsson, Aron Guðmundsson, Heimir Ríkharðsson, Valgeir Viöarsson og Sveinn Stefánsson. Neðri röö frá vinstri: Sturla Ásgeirsson, Jón Björgvin Pétursson, Ásbjörn Stefánsson, Ingvar Guömundsson, Friðrik Sigmarsson, Hlynur Morthens, Anton Rúnarsson, Atli Már Báruson og Valdimar Fannar Þórsson. Á myndina vantar Finn Inga Stefánsson. íslandsmeistarar kvenna í handbolta eftir langt hlé og markvisst uppbyggingarstarf í yngri flokkum Skýrsla handknattleiksdeildar 2010 Meistaraflokkur kvenna Meistaraflokkur kvenna náði eftir 27 ára bið að verða íslandsmeistari eftir frábært úrslitaeinvígi við Fram sem vakti mikla athygli fyrir góðan handbolta og skemmt- anagildi og varð það toppurinn á frábæru tímabili hjá flokknum . Liðið varð einnig deildarmeistari , liðið vann 24 leiki gerði tvö jafntefli og tapaði aðeins einum leik sem var síðasti leikur liðsins í deildar- keppninni. Sá leikur skipti hins vegar engu máli, vegna þess að liðið var þegar búið að tryfgja sér deildarmeistaratitil- inn. Liðið fór líka í úrslit í bikarnum eftir að hafa lagt Fylki og Stjörnuna og mætti þar Fram. Bikarúrslitaleikurinn var góð skemmtum en leikurinn tapaðist, það var eitt mark sem skildi liðin að og var það mark skorað sjö sekúndum fyrir leikslok. Engu að síður frábært tímabil hjá flokknum, tvö gull og ein silfurverðlaun. Nokkrar breytingar urðu á leikmanna- hópnum í sumar, Berglind íris Flansdóttir gerðist atvinnumaður í Noregi, Katrín Andrésdóttir flutti til Þýskalands, Brynja Steinsen og Kolbrún Franklin eru að fara að fjölga mannkyninu og Nína Björns- dóttir og Soffía Gísladóttir lögðu skóna á hilluna. Eins og lesa má er þetta mikil blóðtaka fyrir liðið sérstaklega í ljósi þess að liðið missti líka sex góða leik- 48 Valsblaðið 2010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.