Valsblaðið - 01.05.2010, Blaðsíða 94

Valsblaðið - 01.05.2010, Blaðsíða 94
Vel heppnaður handboltaskóli Vals Handboltaskóli Vals var haldinn í ágúst 2010 og var skólinn þrískiptur. Yngstu krakkarnir í 1.-6. bekk voru frá 9.00-12.00 og þeim var skipt í þrjá hópa, 8. flokkur, 7. flokkur og ó.flokkur. Námskeiðin fyrir þennan aldur voru tvö, 9.-13. ágúst og 16- 20. ágúst og mættu um 65 krakkar á bæði námskeiðin þar sem farið var í ýmsa handboltaleiki, grunntækni og að sjálfsögðu spilað. Miðhópurinn, 7.-8. bekkur var svo frá 12.30-14.00 og voru þau í tvær vikur og þar voru 18 krakkar sem fóru í flóknari atriði og enduðu á skemmtikvöldi fimmtu- daginn 19. ágúst þar sem Teddi töfra- maður mætti og sýndi sínar bestu hliðar. 9.-10. bekkur var svo frá 14.30-16.00 og einnig í tvær vikur sem endaði svo á skemmtikvöldi þann 20. ágúst en sá hópur samanstóð af um 20 krökkum úr 4. flokki Vals, karla og kvenna og svo komu einnig leikmenn úr öðrum félögum. Gaman var að sjá áhugann hjá krökkunum, allir hóparnir stóðu sig vel og fengu góða og skemmtilega kennslu. Ymsir góðir gestir kíktu í heimsókn og má þar nefna Loga Geirsson, Sturlu Asgeirsson, nýjan leikmann Vals, Anton Rúnarsson, Hrafnhildi Skúladóttur, Brynjar Harð- arson og kennarar við skólann í ár voru Oskar Bjarni Oskarsson, Mak- sim Akbachev, Karl Erlingsson, Bald- vin Fróði Hauksson, Alexander Júlí- usson og Agnar Smári Jónsson. Fjölmargir afmælis- viðburðir í tilefni af 100 ára afmæli Vals árið 2011 Framundan er mikil afmælisdagskrá á árinu 2011 en Knattspyrnufélagið Val- ur verður 100 ára þann 11. maí. Gefið verður út sérstakt Vals-almanak með helstu viðburðum í tengslum við fjöl- breytta afmælisdagskrá sem mun standa yfir allt árið. Strax á þrett- ándanum, 6. janúar, verður brenna og ganga niður við Hlíðarenda og svo rekur hver stórviðburðurinn annan. Meðal atriða sem eru skipulögð er afmælismót í handbolta, fótbolta og körfubolta fyrir yngri flokka, golfmót, bridge- og skákmót, nokkrir tónleikar auk sérstakra tónleika fyrir yngri kyn- slóðina. Sérstök dagskrá verður á afmælisdaginn sjálfan sem ná mun yfir þá viku alla um miðjan maí. Afmælisrit Vals verður gefið út í til- efni aldarafmælis félagsins. Eins verð- ur Herrakvöldið með sérstöku og glæsilegu sniði á afmælisárinu og Valsblaðið 1959 BJARGVÆTTURINN Senn er Valur hálfrar aldar gamall. Eins og önnur félög hefur hann séð tímana tvenna á þessari löngu.ævi. Skipst hafa á skin úr skúrir. Stundum hefur allt leikið í lyndi, en líka oft syrt í álinn. Þó mun útlitið aldrei hafa verið svartara en en upp úr 1920, en þá var í fullri alvöru um það talað í hópi Valsmanna, að leggja félagið nið- ur, en meðlimirnir, þeir, sem það vildu, tækju sér síðan stöðu undir merkjum annars félags. Einn var þó í hópnum, sem hvatti til þess að gefast ekki upp, hvað sem öll- um erfiðleikum liði. Honum eigum við það að þakka, öðrum fremur, að Valur og Valsfélagar eru staðreynd enn þann dag í dag. Þessi dugmikli félagi okkar sagði: „Erfiðleikarnir eru til þess að sigrast á þeim. Þeir eru lagðir fyrir einstaklinga og félög til þess að prófa manngildið og félagsþroskann. Sönnum þrek okkar og dugn- að og félagsgildi, með því víkja öllum erfiðleikum til hliðar, sameinumst í að hefja Val til vegs og gengis, stefnum að því markvisst að þoka honum fram í fremstu röð íþróttafélaga þjóðarinnar." Þetta voru orð á örlagastund, orð sem ullu straumhvörfum. Hætt var við að slíta félagsskapnum, í stað þess var hafið markvíst átak til að efla hann og auka, með þeim árangri að Valur varð, er stundir liðu fram, eitt af gagnmerkustu íþróttafélög- um þjóðarinnar. Sá, sem þessi straumhvörfum olli, var Axel Gunnarsson síðar kaup- maður. Axel gekk ungur í Val, varð snemma góður knattspyrnumaður, en vegna meiðsla, sem hann hlaut í leik, varð hann að hætta að leika knattspyrnu aðeins rúm- lega tvítugur. Einar Björnsson svona mætti lengi telja. Það er um að gera að koma að Hlíðarenda og ná sér í dagatalið sem kemur út um áramót- in. Valsmenn á öllum aldri eru hvattir til að taka virkan þátt í viðburðum á afmælisárinu og njóta samverustunda nteð félagsmönnum. Nánari upplýs- ingar um atburði á afmælisárinu eru á valur.is 94 Valsblaðið 2010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.