Búnaðarrit - 01.01.1962, Page 61
SKÝRSLA BÚNABARMÁLAST.IÓRA
57
í heimalandi sínn, að bændur, sem búa við fjallafé, taki
upp liániarksafurðastefnu í búskapnum eins og aðrir
fjárbændur. 1 framhaldi af því var dr. Halldóri Pálssyni
boðið árið 1959 til fyrirlestralialds í Bretlandi um sauð-
fjárrækt. Vildu nú ýmsir brezkir bændur sjá með eigin
augum sauðfjárbúskap Islendinga, og gekkst Lever’s
Feeds fyrir því, að förin var farin, og kostaði liana að
einliverju leyti, en bændur sjálfir að mestu. Voru þeir
með í förinni, sölustjóri fyrirtækisins, Mr. P. N. Fletcher
og Mr. W. Lyle Stewart.
Búnaðarfélag Islands skipulagði ferðalagið bér, en
Ferðaskrifstofa ríkisins tók að sér að sjá um gistingu og
aðra fyrirgreiðslu. Þeir ráðunautarnir, dr. Halldór Páls-
son og Ólafur E. Stefánsson, ferðuðust með bópnum allan
tímann sem starfsmenn félagsins. Margir liöfðu bænd-
urnir kynnt sér kenningar Halblórs um ræktun og með-
ferð sauðfjárins, og þótti fengur í að fá þarna frekari
skýringar frá fyrstu liendi.
I Borgarfirði voru beimsótt þessi bú: Hestur, Varmi-
lækur, Hvanneyri, Gilsbakki og Brekka, og á Snæfells-
Hesi: Gerðuberg, Stakkliamar og Hjarðarfell. Á leið
uorður í Þingeyjarsýslu var komið við á Þóroddsstöðum
og Geitaskarði í Húnavatnssýslum og Syðri-Bægisá í
Eyjafirði. 1 Þingeyjarsýslu voru heimsótt þessi bú: Nes
i Fnjóskadal, Skógalilíð, Laxamýri, Helluvað, Reynihlíð
og Reykjalilíð I og II. í bakaleið var skoðuð búfjárrækt-
arstöðin á Lundi, en flogið var frá Akureyri til Reykja-
víkur. Þá var skoðað gróðurhús Páls Miclielsens í Hvera-
Kerði, Mjólkurbú Flóamanna og Laugardælabúið.
Þátttakendur létu í ljós mikla ánægju með ferðalagið,
þótt það væri erfitt og vökur miklar, og hafa sýnt þakk-
læti sitt á ýmsan liátt. Hefur albnikið verið skrifað um
það í brezk búnaðarblöð, og enn fremur bugðust þátt-
takendur, sem allir eru framámenn í landbúnaði, skýra
Há því á bændafundum.
Þá liafa nokkrir þátttakendanna þegar látið byggja