Búnaðarrit - 01.01.1962, Side 71
SKÝRSLA BÚNAÐARMÁLASTJÓRA
67
Var hátt á fjórða hundrað manns, konum og körlum, boð-
ið að hófi þessu, og mættu flestir þeirra. Hornsteinninn
var lagður í anddyri byggingarinnar. Voru þar sett upp
sæti fyrir gesti. Atliöfn þessi byrjaði klukkan 2 síðdegis.
Var þá vestanátt alllivöss og köld. Var því kalt í liúsinu,
sem var lítið uppliitað. Formaður byggingarnefndar, Þor-
steinn Sigurðsson, stjómaði atliöfn þessari, sem hófst
ineð því, eftir að lúðrasveit liafði leikið, að forseti Is-
lands, lierra Ásgeir Ásgeirsson, flutti ávarp og lagði
síðan liornstein byggingarinnar. 1 liornstein hússins var
innmúraður blýliólkur með áletrun, skrautritaðri, er hirt
er hér á eftir. Þegar liornsteinninn var lagður, voru
nokkur ávörp flutt. Sæmundur Friðriksson, Halldór
Jónsson, aðalarkitekt byggingarinnar, og Steingrímur
Steinþórsson, lýstu byggingumii og hvaða tilgangur væri
með þessu stóra liúsi, er þá hlaut nafnið Bœndahöllin.
Þá flutti formaður Búnaðarfélags Islands ávarp, og fleiri
ávörp vora flutt.
Afrit af skjali því, er lagt var í hornstein
Bændahallarinnar.
„Búnaðarþing 1941 gerði ályktun um að reisa bænda-
hús í Reykjavík fyrir búnaðarsamtökin í landinu, skrif-
stofur og gistilieimili.
Búnaðarþing 1947 kaus fyrstu byggingarnefnd til for-
göngu að málinu.
Árið 1948, hinn 26. október, veitti borgarstjóri Reykja-
víkur, Gunnar Tlioroddsen, lóðarleyfi við Hagatorg fyrir
hús bænda.
Árið 1953 gerðist Stéttarsamband bænda aðili að bygg-
ingu liússins.
Árið 1956, hinn 11. júlí, liófst bygging bændahússins.
I^ann dag var stungin fyrsta stungan að grunni þess. Það
gerði landbúnaðarráðherrann, Steingrímur Steinþórsson.
Þá er liornsteinn verður lagður að húsinu, er lokið að