Búnaðarrit - 01.01.1962, Síða 72
68
BÚNAHAIIRIT
steypa kjallara og sjö liæðir liússins, en verið er að reisa
stálgrind að áttundu og efstu hæð þess.
Grunnflötur hússins er um 1400 fermetrar, en rúmmál
þess um 42000 rúmmetrar.
Búnaðarfélag Islands og Stéttarsamband bænda standa
að byggingu þessa húss, svo sem sagt var.
Stjórn Búnaðarfélags Islands skipa: Þorsteinn Sigurðs-
son, bóndi, Vatnsleysu, formaður, Pétur Ottesen, fyrrv.
alþingismaður, Ytra-Hólmi, og Gunnar Þórðarson, bóndi,
Grænumýrartungu. Búnaðarmálastjóri er Steingrímur
Steinþórsson.
Stjórn Stéttarsambands bænda skipa: Sverrir Gíslason,
bóndi, Hvammi, formaður, Jón Sigurðsson, fyrrv. alþm.,
Reynistað, Einar Ólafsson, bóndi, Lækjarlivammi, Bjarni
Bjarnason, fyrrv. skólastjóri, Laugarvatni, Páll Metiisal-
emsson, bóndi, Refsstað. Framkvæmdastjóri er Sæmundur
Friðriksson.
Byggingarnefnd skipa: Þorsteinn Sigurðsson, formað-
ur, Pétur Ottesen, Gunnar Þórðarson, Ólafur Bjarnason,
bóndi, Brautarliolti, Bjarni Bjarnason og Sæmundur
Friðriksson. Framkvæmdastjóri að byggingunni er Sæ-
mundur Friðriksson.
Húsameistari er Halldór H. Jónsson.
Verkfræðingar eru: Gunnar Sigurðsson, Páll Hannes-
son, Sigurður Halldórsson, Rafn Jensson, Pétur Pálsson,
Kristján Flygenring.
Trésmíðameistari: Guðbjörn Guðmundsson.
Múrarameistari: Ragnar Finnsson.
Rafvirkjameistari: Árni Brynjólfsson.
Pípulagningameistarar: Guðmundur Finnbogason, Sig-
livatur Einarsson.
Árið 1960 var fullráðið að efslu liæðir hússins yrðu
gerðar fyrir gistiliús, og réð þá byggingarnefnd Þorvald
Guðmundsson, forstjóra, til að vera ráðunautur um það.
Þegar liornsteinn byggingarinnar er lagður, hinn 11.
marz 1961, er