Búnaðarrit - 01.01.1962, Síða 93
SKYRSLUK S TA R F S M A N N A
89
en Simazin hafði lítil áhrif á arfann. Hæfilegt virðist að
nota 1.5 kp af MCPP, en þarna var úðaö of seint. Þessi
atliugun sýndi frarn á, að ekki er rétt að draga úðun
lengi eftir að kartöflugrös eru farin að koma upp.
Grund, Hrunamannahreppi. Hér var gerð atliugun
með mismunandi magn af MCPP. Lyfið drap arfann
ágætlega og reitirnir liéldust arfalausir, en þar sem kart-
öflugrös voru komin mest upp, sá töluvert á þeim eftir
úðun og lyfið hafði dregið töluvert úr uppskerunni.
Þarna var greinilegt, að MCPP hefur til muna lengri
eftirverkun en Herbazol, því mikið af garðinum var iið-
að með því lyfi, en allmikill arfi var kominn aftur í
garðinn, þegar kom fram á sumarið.
Gata, Hvollireppi. Hér voru reyndir tveir skammtar
af MCPP á hafrasléttum, sent áður var kartöflugarður.
Arfinn var einráður í sléttunni, þegar úðað var, en liálf-
um mánuði eftir úðun var arfinn dauður í reitunum
og svo liélzl allt sumarið, eu í öðrum lilutum sléttunnar
var arfi ríkjandi allt sumarið. Engar skemmdir sáust á
liöfrunum.
Kleppjárnsreykir, Borgarf. 1 skrúðgarði við læknis-
bústaðinn er mjög mikið af húsapnnti. Þar var gerðnr
samanburður á tveim lyfjum, Weedazol og Dowpon. Gáf-
ust lyfin vel gegn búsapuntinum án þess að saka veru-
lega skrautgróður garðsins. En ef úðað er með Weedazol
á húsapunt eða annað gras, verður árangur fyrst veru-
lega góður, ef stungið er upp 3—4 vikum eftir úðun, og
ef eitthvað af húsapuntinum liefur lifað af úðunina, þá
ber að endnrtaka liana.
Auk þessa var úðað á skrúðgarða á eftirtöldum stöðum:
Hjar&artúni, Rang., Löngumýri, Skag. Bú&ardal, Dal.,
Litlu-Giljá, A.-Hún., Hvammi, Dal., Skálholti, Árn.,
Grund, Árn., Sy&ra-Langholti, Árn., Gunnarsholti, Rang.,
Hólum í Hjaltadal, Skag., Hellulandi, Skag., Þórustö&um,
Árn., Vatnsleysu, Árn., Kirkjuhól, Dal., Sau&afelli, Dal.,
Reykhólum, A.-Barð.