Búnaðarrit - 01.01.1962, Side 144
140
BUNAÐARRIT
Starfsskýrsla Páls Zóphóníassonar
Á komanili vori er starfstími núverandi sveitastjórna í
landinu liðinn. Kjósendumir velja sér þá nýjar sveitar-
stjórnir, og þá þarf að taka tillit til margs, og þó ef til
vill sízt til þess, sem oft er látiS sitja í öndvegi viS slíkar
kosningar, stjórnmálaskoSana manna, en Iiins gaett
minna, hverjir mennirnir eru, hvert manngildi þeirra er,
live samvinnuþýðir þeir em, og hve glöggt auga þeir
hafa fyrir þörfum sveitarfélaganna. Eitt þeirra verka,
sem bíður hinna nýju sveitarstjórna, þar sem ekki em
fóðurbirgðafélög, er að kjósa forðagæzlumann, og Iiann
má ekki vera kosinn eftir stjórnmálaskoðunum, heldur
eftir því, hve vel menn treysta honum til að leysa starf
sitt af hendi, og starf hans er bæði þýðingarmikið og
vandasamt.
Forðagæzlumaður lireppsins á að fara uin hreppinn
aS haustinu, helzt áður en sláturtíð lýkur, og aðgæta
fóðurbirgðir manna og bvaða skepnur viðkomandi ætlar
að setja á vetur. I samvinnu viS bónda dæmir hann um
hvort fóðrið muni hrökkva, og þyki lionum það liæpið,
þá hvað þurfi að gera til að fyrirhvggja að viðkomandi
verði heylaus. Ríður þá á, að hæði sé forðagæzlumaður-
inn réttsýnn og ráðslyngur og geti með lipurð og lagni
fengið viðkomandi bónda til að gera nauðsynlegar ráð-
stafanir, svo aS liann liafi fullt gagn af skepnum sínum.
Heppnist lionum þetta ekki, ber honum að snúa sér lil
oddvita, sem þá gerir ráðstafanir til úrhóta, samanber
búfjárræktarlögin nr. 19, 22. marz 1948, VII. kafla. Það
er borgaraleg skylda að taka við kosningu í forðagæzhi-
mannsstarf, alveg eins og í hreppsnefnd.
Að lokinni kosningu forðagæzlumanns ber að tilkynna
viðkomandi sýslumanni og Búnaðarfélagi Islands, liver
kosinn var. Að aflokinni haustskoðun ber að senda Bún-
aðarfélagi íslands og oddvita sýslunefndar skýrslu um