Búnaðarrit - 01.01.1962, Síða 145
SKYRSLUK STARFSMANNA
141
skoðunina á eyðublaði, sem Búnaðarfélag lslands sendir
oddvitum til útfyllingar. Áríðandi er að senda skýrsl-
urnar strax að skoðun lokinni. Þessi fjögur ár, sem ég
lief tekið við þessum skýrslum, liafa verið mikil vanliöld
á þeim, enda þótt þau liafi farið minnkandi. Forðagæzlan
er að mínum dómi vanrækt í sumum sveitarfélögunum,
og í öðrum er henni mjög áfátt. Nú vil ég mjög ákveðiö
biðja hreppsnefndir, senr við stjórn sveitarfélaganna taka
eftir kosningarnar í vor, aS vanda val forSagæzlumann-
anna og sjá urn aS VII. kafli búf járrœktarlaganna verSi
hafSur í heiSri og honum hlýtt. Síðastliðin tvö ár hefur
lieyskapur verið góður og víðast næg hey að vetrinum,
enda vetrar góðir. Búnaðarfélag Islands liefur ekki þurft
að liafa milligöngu urn heyútvegun, en þó liefur fjöldi
bænda um land allt ekki átt fyrningar, er fénaði var
sleppt úr lmsi að vorinu. Og þetta liefur skeð þrátt fyrir
góða og gjafalétta vetra. Hvað myndi verða, þó ekki kæmi
þyngri né gjafafrekari vetur en 1920. Hafa menn liugleitt
það? 1 sumar, er leið, var heyskapur aftur misjafnari um
landið. Þegar liafa nokkrir bændur fengið liey lengra að,
og hætt er við, er á líður, að svo geti farið, er fram á
vorið kemur, að fleiri vanti liey, en nú liafa gert sér það
1 jóst. Mjög óvíSa í hreppum landsins mega bamdur fjölga
búfé sínu, nema auka fyrst heyskapinn, og bið ég bændur
vel að gæta þess. Það vilja margir stækka búin sín, og
ekki lasta ég þann vilja, en kapp er hezt með forsjá.
Benda má á fjölda dæma, þar sem bóndi hefur meiri
arð af færri skepnum vel með förnum en annar af allt
að helmingi fleiri. Það er ekki hausatalan, sem ræðnr
hver arður búsins verður, heldur gœSi skepnanna og eSli,
svo og meSferSin og hirSingin. Það tekur ár og áraraðir
að kynbæta gripi og gera þá eðlisbetri. Meðan unnið er
að því, ríður á að nota sem bezt afkastagetu þeirra gripa,
sem menn eiga, og það verður bezt gert rneS bœttri og
skynsamlegri meSferS, bœSi inni og úti. Til þessa eiga
forðagæzlumennimir að hjálpa hændum, hver í sínum