Búnaðarrit - 01.01.1962, Síða 288
284
BUNAÐARRIT
en féll niður í Laxárdal sökum anna bænda. Sýndir
voru alls 54 brútar, 38 fullorðnir og 16 veturgamlir.
Þeir fullorðnu vógu 105.7 kg að meðaltali og stóðu næst
hrútum í Skútustaðabreppi að þyngd. Veturgömlu lirút-
arnir vógu 79.5 kg til jafnaðar. Fyrstu verðlaun hlutu 23
fullorðnir og 5 veturgamlir, sjá töflu 1. Hrútarnir voru
ekki aðeins vænir, heldur voru þeir margir vel gerðir
og álitlegir, en samt sumir nokkuð grófir og fótstöðu og
læraholdum í mörgum tilfellum ábótavant, þó meira
áberandi gölluð fótstaða. Beztir af 3ja vetra og eldri
hrútum voru: Þokki Jóns á Hömrum frá Kvígindisdal
og Serkur Jóns, sonur Dals á Hömrum, báðir vel geröir
og holdgóðir, Grettir á Ökrum, sonur Páfa í Kvígindis-
dal, lágfættur og boldgóður með ágæta fótstöðu, og að
lokum mætti nefna Fífil í Laugaseli frá Helluvaði, sem
er framúrskarandi vel gerður Jirútur, þéttliolda, síval-
ur og jafnvaxinn, en þótti nokkuð stór, að áliti dóm-
nefndar, en þó á engan liátt grófur. Bezti tvævetlingur-
inn var Reykur Arna á Öndólfsstöðum, sonur BJakks í
Reykjaldíð. Reykur er metfé á vöxt, vel gerður, lágfætt-
ur, 120 mm, og lioldgróinn, en fótstaðan gæti verið Jjetri
og ullin er ekki góð. Af veturgömlum lirútum voru þessir
ljeztir: Þokki og Gulur á Breiðumýri, sá síðarnefndi frá
Máskoti, og Andri Árna á Öndólfsstöðum frá Haraldi á
Breiðumýri, allir álitlegir lirútar, vel gerðir, en ekki liold-
miklir, sjá töflu A.
Bændur í Reykjadal eiga margir álitlega lirúta, en
|teir þurfa að keppa að því að liæta fótstöðu Jirúta sinna
og ullargæði.
ASaldœlahreppur. Sýningin var sæmilega sótt. Sýndir
voru 82 lirútar, 55 2ja vetra og eldri og 27 veturgamlir.
Þeir fullorðnu vógu 98.3 kg eða 3.0 kg minna en 1957, og
þeir veturgömlu 69.6 kg eða 13.0 kg minna en Jirútar á
sama aldri í Jireppnum fjórum árum áður. Fyrstu verðl.
bJutu 30 lirútar eldri en veturgamlir og 4 veturgamlir.
Bezti veturgamli hrúturinn var Sómi í Fagranesi, metfé