Búnaðarrit - 01.01.1962, Blaðsíða 339
NAUTGRIPASYNINGAR
335
Mf. Suðri VI. Mm. Rauð 17. Lýsing: sv.; stórhnífl.; fríður
haus; ágæt húð; lítið eitt lágur spjaldhryggur; ntiklar útlögur;
ágæt boldýpt; malir afturdregnar; ntjög nástæður og útskeifur;
spenar mjög aftarlega settir, sverir; fr. gott júgurstæði. II.
verðlaun.
V67. Rauður, f. 15. des. 1957 hjá Ólafi Lárussyni, Stökkum. Eig.:
Nf. Rauðasands. F. Onundur V8. M. Ferðakona 14 frá Ingim.
Halldórssyni. Mf.? Mm.? Lýsing: r.; stórhnífl.; langur, grann-
ur liaus; þykk húð; ójöfn yfirlína; sæmilegar útlögur; fr. gleið
rifjasetning; ltolgrunnur; dálítið afturdregnar, en að öðru vel
lagaðar malir; þröng, bein fótstaða; smáir, þéttstæðir spenar;
gott júgurstæði; langur. II. verðl.
V68. Ingjaldur, f. 20. fehr. 1958 hjá Guðmundi Bernharðssyni, Astúni,
Mýrahr., V.-ís. Eig.: Nf. Bæjarhrepps, miðdeild. F. Búi V4. M.
Brana 10. Mf. Skuggi. Mm. Héla 6. Lýsing: r.; kolk; haus og
húð í meðallagi; heinn hryggur; góðar útlögur; fr. holdjúpur;
ntalir lítið eitt afturdregnar; vel lioldfyllt læri og sterk fót-
staða; sverir, þéttstæðir spenar; sæmilegt júgurstæði; fr. lang-
ur. II. verðl.
V69. Grímur, f. 21. marz 1958 á skólabúinu á Hvanneyri. Eig.: Guð-
mtindur Albertsson, Hcggstöðum, Kolheinsstaðahreppi. F.
Svartur V21. M. Obba 288. Mf. Hjálmur. Min. Skrauta 188. Lýs-
ing: sv.-kross.; koll.; þróttlegur haus; þjál húð; yfirlína og
boldýpt í meðallagi; góðar útlögur; ntalir lítið eitt afturdregn-
ar; fótstaða fr. góð; spenar í meðallagi; ágætt júgurstæði. II.
verðlaun.
V70. Melur, f. um áramót 1958—1959 hjá Eggerti Guðmundssyni,
Melum í Melasv. Eig.: Nf. Staðarsveitar. F. Skorri V60. M. Bót
61. Mf. úr V.-Hún. Mnt. Hrefna 63. Lýsing: sv.- skjöld.; hnífl.;
fríður haus; þykk liúð; veikur hryggur; sæmilegar útlögur; fr.
bolgrunnur; nialir afturdregnar; þröng fólstaða; smáir spenar;
ágætt júgurstæði; langur. II. verðl.
V71. Surtur, f. 10. apríl 1959 á skólabúinu, Hvanneyri. Eig.: Nf.
Eyrarsveitar. F. Svartur V21. M. Rún 375. Mf. Freyr, S. N. B.
Min. Rún 255. Lýsing: sv.; koll.; liaus og húð í meðallagi;
hein yfirlína; góðar útlögur og holdýpt; heinar, fremur aftur-
dregnar malir; ágæt fótstaða; spenar fr. aftarlega; sæmilegt
júgurstæði; þykkvaxinn, fr. stutlur. 11. verðl.
V72. Börkur, f. 12. apríl 1959 hjá Jóni Sigurjónssyni, Ási, Melasveit.
Eig.: Nf. Bæjarhrepps, y. d. F. Skorri V60. M. Stássa 14. Mf.
Svartur V21. Mm. Rósa 11. Lýsing: r.-kol.; koll.; grannur haus;
fr. þunn húð; beinn hryggur; litlar útlögur, en mjólkurrif;
fr. bolgrunnur; malir nokkuð hallandi og afturdregnar; fr.