Samtíðin - 01.03.1943, Qupperneq 19

Samtíðin - 01.03.1943, Qupperneq 19
SAMTÍÐIN 15 asl í gas. Gasið getur sligið upp í Ijósið og þá er voSinn vís. (Bensíni er hættulegt að hella á ljósker í hús- um inni, enda þótl ekki logi á því). Enn er vert að vara við því, að láta oliuilát eða olíulanipa standa við hita, t. d. nálægt eldstæðum, á miðstöðvarofnum og i mikið hituð- um herhergjum. Við það er liugsan- legt, að olian hitni upp í logamark- ið. Engin vissa er fyrir þvi, að olían sé af betri tegundinni eða ómenguð eldfimari efnum. Loks vil ég nota tækifærið til að vara við stórhættulegu framferði, alls óleyfilegu og refsivterðu, sem aðstoðarmaðurinn við eftirlit með hrunamálum hefur orðið var við, að ált hafi sér slað hér á landi. Þetta óleyfilega framferði er það, að sömu ilátin (tunnur og mál) hafa verið notuð á víxl líndir steinolíu og hen- sín. Með því móti getur. steinolian orðið jafnhættulegt í meðförum eins og bensín, án þess notendur fái það varazt. Hún: — Þetta er óþolandi! í hvert skipti, sem ég hið þig um nýjan kjól, fæ ég sama svarið. Hann: — Nii, en þi'i spgrð líka alltaf um það sama. Þeir, sem nota 'sáptma. einu sinni, nola hann aftur. HANS KLAUFI: Ur dagbók Högna Jónmundar Mánudagurinn, 15. desember 19hí. r EG KOM lieim af spitalanum 1 gær. Þegar tekið er tillit til alls, þá er J)að hreinasta kraftaverk, hve mik- il mannsmynd er á mér eftir J)etta allt saman. Þó skal þvi ekki neitað, að enn J)á er sálin vesæl og bágborin. Læknaneminn, sem stundaði mig, eða réttara sagt, æfði sig á mér, talaði mikið við mig um ameríska úrvals- liðið. Hann spáði J)ví, að á tiltölulega skönimum tíma myndi ]>eim takasl að fækka hinum íslenzku hræðum um helming, með áframhaldandi dugn- aði. Þó sagðisl hann ekki kvarta per- sónulega, J>ví að svona hvalreki hefði verið læknastéttinni nauðsynlegur, eftir að Sjúkrasamlagið kom til skjalanna. í fyrstu var mér J>að hulin i-áðgáta, livers vegna vesalings mað- urinn rausaði allt J>etta vfir mér, en syo komst ég að því hjá vökukon- unni, að Ivarólina hafði sagt þeim á spítalanum, að ég hefði orðið fyrir árás öflugrar, amerískrar herdeild- ar. Þetta hefur víst verið mjög senni- leg saga, J>ví að l>að er haft eftir hjúkrunarkonunni, sem var á vakí, J>egar komið var með mig, að J>að héfði svo sem verið anðsætt, að hér hefði heilt herfylki verið að verki við skemmdarstarfsemina. Það veit eng- inn, hvað hún Karólina getur verið dugleg, J>egar hún teknr sig til. Þeg- ar ég kom heim, tók hún ótrúlega vel

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.