Samtíðin - 01.03.1943, Síða 22

Samtíðin - 01.03.1943, Síða 22
18 SAMTÍÐIN POUL REUMERT: Þegar leikarinn skapar persónur Niðurl. EG ÁTTI að leika Ruline lækni og Anna Borg konu lians. í fyrsta sinn, sem ég las þetta leikrit, stóð allt þegar ljóslifandi fvrir luig- skotssjónum mínum. Eg hefði þvi undir eins getað skýrt frá því, hvern- ig persónur leiksins litu út, hvernig þær löluðu og fuudu til, komu og fóru, hvernig andrúmslofti sveita- horgarinnar var liáttað, Iýst um- hverfi sjúkrahússins og lífi götu- æskunnar. Skýrast sá ég þó Rulme lækni. Hann stóð andspænis mér og talaði í sífelln, reyndi að hrosa og lilæja, en ávalll skein þó í vonleysið, sem hann leitaðist við að dylja. Þessi mannvera ofsótti mig frá morgni lil kvölds og á nóttunni hka. Ég losnaði fyrst við liana, þegar liún stóð á leiksviðinu. Rostrup leikstjóri veitti mér prýðilega aðstoð og lag- færði persónulegan ágalla, sem oft loðir við mig, og ég óafvitandi hafði látið koma fram, er ég lék Ruhne lækni, nefnilega alll of greinileg sviphrigði samkvæ.mt því, sem hon- um hjó í hrjósti. En við það er hug- mvndaflugi áhorfendanna ekki leyfl að njóta sín sem skyldi. Annars var mér gersamlega ókleift að breyta þessum lækni minnstu vitund. Ég gat ekki einu sinni, þrátt fyrir mörg tilmæli, breytt hinum Ijósa háralit lians né losað hann við nærsýni gleraugun. Hann var ávalll sá sami, frá því fyrst er ég hafði séð hann! Slik viðmiðun og hugsýni hefur það í för með sér, að leikurinn verður hálfvegis öfrjáls og likist svefn- göngu. Leikaranum finnsl, að hann sé ekki sjálfráður orða sinna né at- hafna, heldur lúti hann annarlegri og æðri stjórn. í raun og veru er þetta göfug tilfinning. A þeim and- legu hátindum, þar sem mestu varð- ar, að samleikurinn takizt vel, teng- ist liann órjúfandi höndum. Okkur liafði skjátlazt mjög, cr við efuð- umst um, að góð aðsókn mundi verða að leiksýningunum á „Nú er kominn dagur“. En þcgar það hafði verið leikið 50 sinnum og ég var spurður, hvort ég vildi leika lækn- inn sem aðkomuleikari með öðrum og nýjum leikendum, fann ég, að slíkt náði engri átl og ldaut að svara því neitandi. Hvernig átti ég að lifa lífi Hilmars Rulme án Önnu Borg í hlutverki Helgu. Undir lienni var allt komið. Sakir hins bjarta, kven- lega hreinleiks og vegna hinnar þöglu, göfugu og gagutakaudi sorg- ar hennar leystist úr la'ðingi hin djúpa og ósvikna hlýja, sem lífið á sér, og Li'eiddi mildandi friðar- hjarma yfir hina hamslausu, misk- unnarsnauðu og' ofhoðslegu sann- leiksleit í leiknum „Það er kominn dagur“. VÆRI ef til vill liægt að nefna dæmi um lörina eftir hinum veginum, sem hæði er óglæsi-

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.