Samtíðin - 01.03.1943, Page 25

Samtíðin - 01.03.1943, Page 25
samtíðiN 21 :GAR FRUMSÝNINGIX nálgað- ist, leit út fyrir, að allt mundi fara i mestu handaskolum. Ég var einskis megnugur og vissi ekkert - ekki einu sinni, hvernig Daníel Hegri a?tti að líta út eða vera klæddur! Jó- kannes Poulsen sagði: — Þér eruð svo skemmtilegur, þegar þér Iiermið eftir honum Ólafi frænda eða Olto Zinck. Takið þér annan hvorn þeirra yður til fyrirmvndar. En slíkt þýddi ekki að nefna. Til þess var ég alveg ófáanlegur. Þá flaug mér skyndilega í hug .... Hvernig í þremlinum gat staðið á því, að Iljsen skyldi velja manninum ættarnafnið Hegri? Hegr- inn er fugl! Eitthvað hlýtur að liafa vakað fvrir honum, því að enda þótt yfirleitt sé varhugavert að fara eftir upplýsingum leikritahöfunda, eink- uni þegar þeir segja innan sviga lil um hugarástand persónanna í þann og þann svipinn, þá er ælíð hægl að treysta Henrik Ibsen í þeim efn- uni. Hjá honum er elckert orð sagi út í bláinn — og útreikningar hans eru alltaf hárréttir. Ibsen var líka frábær stærðfræðingur. Hegri? Hegri?? — Og svo fór ég einn morg- un út í dýragarð. Þar var allstórt hegrabúr, og i botninum á því var pollur, en í miðju búrinu var eitt- hvað, sem liktist hlaðlausu tré. Þar sátu tveir hegrar, alveg hreyfingar- lausir. Annar þeirra sat á jörðinni, hinn uppi í trénu. Ég stóð þarna lengi og horfði á þá og að lokum launaðist mér fyrir þolinmæði mína: Án nokk- urrar sýnilegrar orsakar flaug hegr- inn, sem sat uppi i trénu, skvndilega niður til félaga síns, sem ekki uggði að sér og stjakaði snöggt og fyrir- Hafnarhúaið Sfmi 5980 Símnefni : BRAKUN Q. ‘fCh.Lstiáu.sso.n. skipamiðlari. Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar Skúlatún 6 Reykjavík Sími 5753. F r a m k v æ m i r: Vélaviðgerðir Vélasmíði Uppsetningar á vélum og verksmiðjum. Geruð við og gerum upp bátamótora. Smíðum enn fremur: Síldarflökunarvélar Iskvarnir Rörsteypumót Holsteinavélar

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.