Samtíðin - 01.03.1943, Qupperneq 27

Samtíðin - 01.03.1943, Qupperneq 27
SAMTÍÐIN 23 á þeini fölum, sem ég þurfti á að halda, gömlum og notuðum, en upp- haflega mjög snyrtilegum og' i lit, er líktist fuglinum .... Þegar öllu var á hotninn hvolft, skapaðist hér end- urspeglun af því, sem ég liafði séð, er ég stóð hjá hegrabúrinu. Daníel Ilegri í „Félagi liinna ungu“ varð þannig að illkvittnum og meinvrtum ná- unga, sem réðst á aðra menn, þegar sízl varði og iðraðist þess aldrei, þvi að slíkt var í fullu samræmi við eðli hans. Honum geðjaðisl afar illa að vininu, sem honum var Ijoðið hjá kammerherranum. Það var svo sem auðséð, að hann var hetra vanur. Þó braut liann odd af oflæli sínu og drakk nolckur glös, en á eflir liverju glasi hristi hann höfuðið með óá- nægjusvip. Honum hætti við að sparka með hægra fætinum einungis sér til gamans, enda þótt hann væri ekki að sparlca í neitt sérstakt .... o. s. frv. Þannig varð Daníel Hegri til, settur saman úr smábútum. með dálítilli fugla-sálfræðilegri baksýn. Frumsýningin tókst ágætlega. Eft- ir sýninguna sat ég og var að taka af mér fuglsnefið — eða mannsnefið og farðann. Þá kom Jóhannes Poulsen i hinu glæsilega gervi Sleens- gaards, ljómandi af fögnuði inn í l)ún- ingsherbergi mitt, tók í höndina á mér og sagði: — Þakka yður fvrir leikinn í kvöld! Hvað sagði ég' yður!! Tókst yður ekki að skapa persónu? Jú, lil allrar haniingju tókst mér loks að skapa eiltlivað, en ég hef nú líka setið við og lesið af kappi upp á siðkastið. Jæja, sagði hann og eyddi því. Látum það vera .... ef manni Önnumst húsa- og' skiparaflagnir, ! setjum upp vindrafstöðvar fyrir sveitabæi og útvegum allt efni til þeirra. Sjáum um teikningar af stærri og smærri rafveitum. Kaupmenn og Kaupfélög ! Höfum jafnan fvrirliggjandi fjölbrevtt úrval af Drömmer-lit lil heimalitunar. Jón Jóhannesson & Co. Sími 5821 Reykjavík

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.