Samtíðin - 01.03.1943, Blaðsíða 31

Samtíðin - 01.03.1943, Blaðsíða 31
SAMTlÐIN 27 Bókarfregn Jóhannes úr Kötlum: Verndar- englarnir. Saga. Ctg. Heims- kringla h.f. Rvík, 1943. 346 hls. Jóhannes úr Kötlum er harn ís- lenzkrar sveitamenningar og ís- lenzkrar náttúru, alinn upp við kosti og ágalla hvorrar tveggja, sem mót- uðu skáldskap hans því nær einvörð- ungu í upphafi, en liafa allajafna verið kjarni hans og safi, þótt lifs- skoðun, viðfangsefni og form hafi breytzt. Þróunarferill skáldsins er ekki aðeáns atliylglisverður, heldur einnig að mörgu leyti táknrænn, því að hann er nátengdur hinum þjóð- félagslegu umhrotum, sem orðið hafa hér á landi tvo siðustu áratug- ina. Fvistu bækurnar, Bí bí og blaka og Álftirnar kvaka, báru hæfileik- um höfundar síns ótvírætt vitni. Uppistaða þeirra var viðkvæm og átthagabundin rómantik. — Þegar þriðja ljóðabókin, Samt mun ég vaka, kom út árið 1932, hafði skáldið sagt skilið við bernskutrú sína, flutzt til Iiöfuðstaðarins, öðlazl nýja lífs- skoðun og skipað sér i flokk rót- tækra skálda. Það glímdi við ný vrkisefni og túlkaði ný viðhorf. Vandamál samtíðarinnar og gátur framtíðarinnar voru hinn rauði þráður í ljóðum þess, þar sem tvinn- aðist saman bitur ádeila og eggjandi boðskapur nýrrar stefnu. Síðan hefur staðið nokkur styr um nafn Jóhannesar úr Kötlum. Síð- an 1934 hefur hann gefið út skáld- Gólfbónið sem ber af eins og gull af eiri er: MIN er óviðjafnanlegur á öll Iiúsgögn. CHERRY BLOSSOM skóáburður gerir skóna yðar mjúka og vatnsþétta. Fæst í öllum verzlunum. Vinnuskilyrðin tryggja vður rjðjóia °g g-óða vínnu, Þau eru bezt í rafmagnsfaginu á Vesturgötu 3 Bræöurnir Ormsson

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.