Samtíðin - 01.06.1943, Blaðsíða 6

Samtíðin - 01.06.1943, Blaðsíða 6
SAMTlÐIN Bækur, sem eru á þrotum og koma ekki aftur til bóksala. Á hverfanda hveli (aðeins örfá eintök). Stjörnur vorsins eftir Tómas Guðmundsson. Ferð án fyrirheits eftir Stein Steinarr. Við langelda, Ijóð eftir Sigurð Grímsson. Ljósvíkingurinn eftir Halldór Laxness. Hrafnkatla með nútímastafsetningu útg. af H. K. Lax- ness. Myndir í Laxdælu og Hrafnkötlu eftir Gunnlaug Scheving listmálara. I verum, ævisaga Theódórs Friðrikssonar. Draumur um Ljósaland eftir Þórunni Magnúsdóttur. Við lifum eitt sumar, ]jóð eftir Steindór Sigurðsson. Hrímhvíta móðir eftir Jóhannes úr Kötlum. Hart er í heimi. eftir Jóhannes úr Kötlum. Eilífðar smáblóm eftir sama liöfund. íslenzkur aðall eftir Þórberg Þórðarson. Lr, . Tryggið yður þessar bækur strax.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.