Samtíðin - 01.06.1943, Blaðsíða 23

Samtíðin - 01.06.1943, Blaðsíða 23
SAMTtÐIN 19 Tvær aðsendar greinar Gísli Helgason: Börn klungursins HERRA GRÉTAR FELLS ritar gréin í 1. hefti Samtíðarinnar þetta ár, sem ber nafnið „Rörn klung- ursins". Hann velur og þeim mönn- um þetta heiti, sem færa Ijóð sín í dýran búning ríms og hátta, einku'm ef þeim tekst það ekki allskostar vel að hans dómi. Hann vill hafa leyfi til að hafa ljóð sín óbundin eða frjáls, eins og hann orðar það, án þess að vera þó talinn lítið skáld, eftir því, sem mér skilst. Hann um það, hvernig hann gengur frá ljóðum sínum. En er sá ekki meiri listamaður, sem yrkir eins góð Ijóð að efni og hugsiin, og færir þau auk þess i listfengan búning? Hvort verk- ið mun lengur lifa? Mundum við nú vita mikið um Egil Skallagrímsson, ef hann hefði ekki ort ljóð sín undir dýrum hætti, hefðu þau verið rímlaus? Mundu þau þá hafa lifað í þúsund ár? Hvernig stendur svo á því, að nor- rænan hefur stirðnað upp og eyði- lagzt að miklu leyti hjá frændþjóðun- um á Norðurlöndum, en haldið mýkt siimi og auðgi hér. Mun það ekki að nokkru stafa af þvi.að liér hefur jafn- an verið ort á málinu undir dýrum háttum, verið rimað og glímt við erfiðið, klungrið, sótt á brattann, en ekki látið duga að dunda á flatneskj- unni. Lesið f ramtíðarskáldsöguna: Svartir dagar eftir SIGURÐ HEIÐDAL. Rók, sem ómögulegt er að hætta við fyrr en hún er lesin til enda. Tilvalinn lestur í sumarleyfinu. — VÉLSMÍÐI ELDSMB3I MÁLMSTEYPA SKIPA- OG VÉLAVIÐGERDIR

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.