Samtíðin - 01.06.1943, Blaðsíða 27
SAMTÍÐIN
23
sagt, að menn fái að rækja „orðsins
Iist“ með þeim hælti, sem hverjum
hentar. Ef hr. Gr. F. vill yrkja rím-
laust, finnst mér meinsemi af öðrum
að amast við þvi. En ef aðrir vilja
yrkja með rími, finnst mér hann geta
látið það hlutlaust.
En — að kalla það „ljóð“, sem
vantar ljóðstafi, sluðla, rím, og reglu-
hundna lengd hendinga, — eða með
öðrum orðum allt það, sem lengst
hefur verið lálið greina ljóð frá ó-
bundnu máli, finnst mér mjög ó-
heppilega að orði komizt, og þykist
ég þess fullviss, að i þessu atriði liggi
meginorsök þessarar deilu.
Islenzk tunga er og hefur verið auð-
ugt mál. Hún býður því hverjum orð-
högum manni, sem kann hana sæmi-
lega, æskileg skilyrði lil þess að láta í
ljós hugsanir sínar, án þess að mis-
þyrma þeim, jafnvel þótt í bundnu
máli sé. En auður málsins kemur
ekki í veg fyrir það, að fjölga þurfi
orðum, jafnóðum og hugtökum fjölg-
ar. Vil ég nefna hér lítið, hversdags-
legt dæmi:
Rétt efíir s. 1. aldamót harst liingað
til lands ný tegund veiðiskipa. Þá var
ekki, sem ekki var heldur von, til i
málinu nafn, sem þeim lientaði. Þetta
var hagaleg vöntun, því að oft þurfti
að nefna þau. Byrjað var með afbök-
un úr útlendu nafni, en síðar var
rej'nt að húa til íslenzkt nafn, og urðu
þau víst fleiri en eitt eða tvö, sem
reynd voru. Með tímanum varð þó
eitt svo gjörsamlega ofan á, að nú
heyrast þau varla nefnd öðru nafni.
En — hvað mundu menn nú segja, ef
einhver eða einhverjir færu að nefna
hverja fleytu, sem eittlivað dregur úr
Bækur
Pappír
Ritföng
BÓKAVERZLUN
SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR
Kemisk verksmiðja
„ |UNO“
Framleiðir eftirtaldar
fyrsta flokks vörur:
Dekkhvítu
Zinkhvítu No. 1
Olíurifna málningu,
flesta liti,
Mattfarfa
i flestum litum
Gólflakk
Gæði „JUNO“-framleiðslu eru
þegar búin að vinna hylli þeirra,
er notað hafa.
Söluumboð:
Gotfred Bernhöft & Co. h.f.
Sími 5912 — Kirkjuhvoli