Samtíðin - 01.06.1943, Blaðsíða 29
SAMTÍÐIN
25
skykli fara — mót von minni — að
það dugi ekki, er litlu til kostað.
Það vai- gömul venja að draga ekki
m jög lengi að skíra börn, svo að liægt
væri að minnast tilveru ])eirra með
nafni, ef þau yrðu skammlíf. Fjarri
fer þvi, að ég sé að óska þessari stefnu
stuttra lífdaga, því að hún er mér
meinlaus. Þó vildi ég gjarna, að hún
hlyti verðugt nafn, sem allir aðilar
mættu vel við una. Auk þess, að vera
friðarróðstöfun, mundi það koma í
veg fvrir, að nokkur háðfugl dróttaði
því síðar að jafn skynsömum mönn-
um og höfundum hennar, að þá liefði
skort hugkvæmni til að velja þessu
afkvæmi sínu heiti.
Að svo mæltu óska ég herra Grétari
Fells árs og friðar, — og sérstaklega
þess, að hann heri gæfu til samkomu-
lags við samþegna sina í ríki orðlist-
arinnar.
20,—3. 1943.
SVOR
við spurningunum ó hls. 15.
1. W. K. Röntgen fann X-geisl-
ana árið 1895.
2. I manni eru 33 hryggjarliðir.
3. Halldór Kiljan Laxness í skáld-
sögunni Sjálfslætt fólk I, hls. 24.
4. Henrik Ibsen.
5. Haustgríma þýðir liaustnótt.
Frúin: — Ó, við skulum hringja
í lækni. Barnið gleypti fimmeyring.
Maðurinn: — Svona eruð þið kon-
urnar. Þið viljið fleygja 20 krónum
III þess að ná i 5 aura. _
Vinnuskilyrðin tryggja yður
^Fíjóía
°g
góða
vínnu,
Þau eru bezt í rafmagnsfaginu á
Vesturgötu 3
Bræðnrnir Ormsson
Geir Stefánsson
& Co. h.f.
Umboðs- og heildverzlun
Austurstræti 1
ReykjaVík
Sími 1999.
Vefnoðarvörur
Skófatnaður
Umbúðapappír