Samtíðin - 01.06.1943, Blaðsíða 32
28
SAMTÍÐIN
ekki sízt, er hann bregður fýrir sig
góðlátlegri fyndni. Og mér hlýnar í
hamsi, er ég liugsa til glampans i
augunum og veðurhitins andlits liins
aldraða heiðursmanns.
„Um láð og lög“ ski])tisl í fjóra
meginkafla: 1) Inngang, 2) Pistla frá
bernskuárunum, 3) Pistla frá ungl-
ingsárunum og 4) Pistla frá fullorð-
insárunum, sem fvlla meginhluta
bókarinnar, eða tæpar 400 bls. Er þar
einkum sagt frá sæförum höfundar á
íslandsmiðum, m. a. þrem á liaf-
rannsóknaskipinu „Tlior“ og ekki
færri en 9 ferðum á hotnvörpungn-
um „Skallagrími“. En einnig er hér
skýrt frá utanförum höfundar o. fl.
Bók þessi er mjög vönduð að frá-
gangi og myndum prýdd. Hún er
maklegur vottur um ræktarsemi við
minningu ágæts fræðimanns. En hún
mun fvrir ýmissa hluta sakir verða
kærkomin eign fjöldamargra fróð-
leikfúsra manna. Bókin er fyrst og
fremst ætluð greindum og athugulum
lesendum. Hún er ein þeirra verka,
sem ekki er nauðsynlegt að lesa i
einni slriklotu, lieldur er hún fróð-
leg handhók, sem gott er að vita af i
skápnum, af því að hver opna er
hlaðin traustum fróðleik, sem ég
hygg, að marga vanhagi um.
S. Sk.
Frúin:— Hafið þér rkki tekið eft-
ir lcóngulóarvefnum þarna uppi í
horninu. Þurrkið hann nndir eins
niður.
Stiílkan: — Hjálpi mér hamingj-
an, ég sem liélt endilega, að þetta
væri loftnet í sambandi við út-
varpið.
Matvörur
Glervörur
Burstavörur
Sími 1884
Klapparstíg 30.
Höfum
bezt úrval af
hvers konar fáanlegum
blómum
Einnig blóma- og matjurtafræ og
smekklegar leirvömr (keramik).