Samtíðin - 01.06.1943, Blaðsíða 40

Samtíðin - 01.06.1943, Blaðsíða 40
Gefjunar-föt! • Fylgjum ávallt nýjustu tízku í karlmanna- og drengjafatnaði. • Ný fataefni koma vikulega frá verksmiðj- unni á Akureyri. • íslenzk föt henta íslendingum bezt. VERKSMIÐJUÚTSALAN GEFJUN - IÐUNN Aðalstræti. Klæðaverzlun - Saumastofa - Skóverzlun. Eigum lítilsháttar birgðir af: KARLMANNAFÖTUM (enskum) SILKIFÓÐRI BÓMULLARFÓÐRI (lasting) SATENI TAFTSILKI BARNANÁTTFÖTUM — Ennfremur skozkan sjófatnað, sérlega vandaðan, þ. á. m. kápur, stakkar, sjóhattar, buxur, stuttkápur og hlífar. Gjörið svo vel og gerið pantanir yðar — fyrirspum- um svarað um hæl. Agnar Norðfjörð & Co. h.f. Lækjargötu 4. — Sími: 3183.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.