Samtíðin - 01.10.1943, Blaðsíða 11

Samtíðin - 01.10.1943, Blaðsíða 11
SAMTIÐIN MERKIR SAMTÍÐARMENN Einar Arnórsson dómsmálaráðherra er fæddur á Minna-Mosfelli í Grímsnesi 24. febr. 1880. Foreldrar: Arnór Jónsson, bóndi þar, og kona hans, Giiðrún Þorgilsdóttir, bónda á Stóru-Borg, ólafs- sonar. Einar varð stúdent árið 1901, tók þvi næst að lesa nor- ræna málfræði við Hafnarháskóla, en hvarf frá því námi að lög- fræði. Lauk hann embættisprófi í þeirri grein árið 1906. Kom heim 1907 og lagði fyrst stund á blaðamennsku og málaflutn- ingsstörf. Kenílari við lagaskólann frá 1. júli 1908, en með stofn- un Háskóla fslands, 17. júní 1911, varð hann þar prófessor í lögum. Gegndi hann því starfi til 1932, en 1. sept. það ár var hann skipaður hæstaréttardómari. Þó hvarf hann áður frá há- skólanum í ráðherratíð sinni (4. maí 1915—4. jan. 1917). Einar var þingm. Árnesinga 1914-19. Hann er afburða greindur maður og hálærður, ekki einvörðungu í sinni sérgrein, heldur og í islenzkum fræðum, sem jafnan hafa átt sterk itök í honum. Einar varð skjótt þjóðkunnur maður fyrir ritstörf, sem bæði eru mikil að vöxtum og merk, þótt ekki verði talin hér. Á hann hafa hlaðizt margvísleg trúnaðarstörf. Hann hefur setið í dansk-ísl. E. Arnórsson *eorge C. Mar- shall, hinn frægi ameríski yfirhershöfð- ingi, ar fæddur i Uniontown i Pennsylvaníu árið/ 1880. Hann barðist í fyrri heimsstyrjöld- Marshall inni i Frakk- •andi og var þá liðsforingi. Varð eftir stríð- ið aðstoðarmaður Pershings yfirhershöfðingja. Roosevelt gerði Marshall að formanni herforingjaráðs Bandaríkjanna árið 1939 og hóf hann þá í tign upp fyrir 34 æðri menn. Síðan hefur Marshall hvorki meira né minna en stóraukið og skipu- lagt bandaríska herinn og var slíkt hið mesta þrekvirki, því Clark Gable að hann var fámennur 1939. Clark Gable, kvikmyndahetjan ameríska, er fæddur í Cadiz í Ohio 1. febr. 1901. Hann er hár maður, dökkhærður og gráeygur. Fyrst lék hann á leiksviði, en tók árið 1930 að leika i kvikmyndum við sivaxandi orðstir, enda hafa honum verið fengin mörg stórhlutverk hjá Metro Goldwyn Mayer, United Artists og Para- mount. Gable er kvennagull hið mesta. Nú er hann genginn í herinn, og birta blöðin bá myndir af honum í flugkappaeinkennisbúningi. pru Kai-Shek Ameríkumenn telja, að Clark Gable sé um þess- ar mundir vinsælasti kvikmyndaleikari vestan hafs. Hér á ís- landi nýtur hann einnig mikillar hylli, einkum íne'ðal kven- þjóðarinnar, sem dáir hann takmarkalaust. Karlmenn eiga oft örðugt með að skilja svo skefjalaust aðdráttarafl annarra karla. Látinn er fyrir skömmu í Bandarikjunum einkasonur Henry Fords bílakóngs, Edsel Bryant Ford að nafni. Hann var fædd- ur í Detroit i Michigan 6. nóv. 1893. Var hann orðinn forseti Ford Motor Co., er hann lézt. Ford yngri var hinn mesti atorku- maður, og er niikill harmur kveðinn að aldurhnignum föður við fráfall hans. Edsel Ford var kvæntur og átti 4 börn. ráðgjafarnefndinni síðan 1918. Skattstjóri i Rvík 1922-28. For- maður húsaleigunefndar í Rvík 1917-19. Forseti og heiðursfé- lagi Sögufélagsins. Heiðursfé- lagi Bókmenntafélagsins. Kjör- inn heiðursdoktor af lagadeild háskólans 1930. Einar er kvænt- ur Sigríði Þorláksdóttur, kaup- manns Johnson, ágætri konu. Frú Chiang Kai-Shek, kona hins víðkunna stjórnmála- leiðtoga Kin- verja, er vafa- Iaust einna mest umrædd allra núlifandi kvenna. Hún var nýlega á fyrirlestraferð i Ameriku. Edsel Ford

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.