Samtíðin - 01.10.1943, Blaðsíða 31

Samtíðin - 01.10.1943, Blaðsíða 31
SAMTlÐIN 27 fyrir unnið menningarstarf, heill og hamingja fylgi Samtíðinni á næsta áratugrium." Samtíðin þakkar þessum góða vini sínum fyrir frábæra greiðvikni og hlýjan hug. Vilja ekki fleiri á- skrifendur gera eitthvað svipað fyrir ritið, þótt í smærra stíl væri? Hitt bréfið var úr fjölmennu og vaxandi kauplúni hér sunnan lands, og hafði bréfritarinn safnað þar 53 nýjum áskrifendum á nokkrum dög- um. Þetta er hægt, ef viljinn er fyrir bendi. Lögfræðingurinn: — Eftir þvi, sem mér skilst á yður, er maður- inn yðar allra mesti bannsettur óþokki. Eiginkonan: — Hvernig dirfizt þér að segja þettal Eg kom hér til þess að ráðgast við yður um hjóna- skilnað, en ekki til þess að hlusta á neitt misjafnt um blessaðan manninn minn. Eiginkona (sem er að læra á bíl): — Almátlugur, hvað á ég nú að gera? Eiginmaðurinn (rólegur): — Hugs- aðu þér bara, að ég sitji við stýr- ið og að þú sért í aftursætinu. Ensk frú sagði í september 1939: „Þetta stríð getur ekki staðið nema mánuð, því að maðurinn minn er kominn í það — og hann hefur aldrei verið nema mánaðartíma við sama starfið." Fallegir og góðir skór eru yður til yndis- auka og ánægju , og þá fáið þér hjá okkur. &u>verzlun<B.Sfefán88onar Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar Skúlatún 6 Reykjavík Sími 5753. F r a m k v æ m i r: Vélaviðgerðir Vélasmíði Uppsetningar á vélum og verksmiðjum. Gerum við og gerum upp bátamótora. Smíðum enn fremur: Síldarflökunarvélar ískvarnir Rörsteypumót Holsteinavélar

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.