Samtíðin - 01.10.1943, Blaðsíða 33

Samtíðin - 01.10.1943, Blaðsíða 33
SAMTÍÐIN 29 SVOR við bókmenntagetrauninni á bls. 6. 1. Sira Jón Þorláksson: Lausavísa. 2. Benedikt Jónsson Gröndál: Ráð- ið. 3. Bjarni Tborarensen: Oddur Hjaltalin. 4. Sveinbjörn Egilsson: Kvæði. 5. Björn Gunnlaugsson: Njóla. Rússar bafa nýlega minnzt 75 ára afmælis bins beimsí'ræga skálds síns, Maxim Gorkis, með því að gefa öll verk skáldsins út að nýju, og er þella sögð hin vandaðasta úlgáfa. Síðan Rúss- ar gerðu bina mai-gumtöluðu bylt- ingu sína, segja þeir, að selzt bafi meira en 41.000.000 eintök af bók- um eftir Gorki í Sovét-Rússlandi. Það er sannarlega til nokkurs að vinna, ef Sovét-vinunum í rilböf- undahópi smáþjóðanna tækist að finna náð fyrir augum útgáfuráðs Sovéts og bókum þeirra yrði þannig opnuð leið inn á hinn ótakmarkaða markað í Austurvegi! Ekki er nú furða, þótt ýmsir ungir menn mæni þangað vonaraugum. 1 sambandi við bókaútgéfu erlend- is má og nefna, að austur í Ghung- king er nú hafin þýðing á hinni miklu, brezku alfræðiorðabók, En- cyclopedia Britannica. Á hún að koma út á kínversku. En fyrirtækið er svo risaavaxið, að talið er, að all- mörg ár líði, þar til útgáfunni verð- ur lokið. Kaupmenn og Kaupfélög! Höfum jafnan fyrirliggjandi fjölbreytt úrval af DrömmeNit til heimalitunar. Jón Jóhannesson & Co. Sími 5821 Reykjavík Lýsissamlag íslenzkra botnvörpunga Símar: 3616, 3428 Símn.: Lýsissamlag Reykjavík. • Stærsta og fullkomnasta kaldhreinsunarstöð á Islandi. • Lýsissamlagið selur lyfsölum, kaupmönnum og kaupfélögum fyrsta flokks kaldhreinsað með- alalýsi, sem er framleitt við bin allra beztu skilyrði.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.