Samtíðin - 01.10.1943, Blaðsíða 29

Samtíðin - 01.10.1943, Blaðsíða 29
SAMTlÐIN 25 Krossgáta nr. 31 1— 2 3 1---- éá 5 6 líii s» 8 céol 9 10 II 12 13 14 15 (S:fg) 16 17 18 <®<ÍÍ 19 Lárétt: 1. Málmur. — 6. Forskeyti. — 7. Bogi. — 9. Léleg mjólkurkýr. — 11. ílát. — 13. Á kerti. — 14. Borg í Póllandi. — 1(>. Atviksorð. — 17. Tré. — 19. Manns- nafn. Lóðrétt: 2. Samlenging. — 3. Hvetja. — 4. Erlent mannsnafn. — 5. Marra. — 7. Hreyfa. — 8. Á skipi. — 10. Andstaða. — 12. Fugl. — 15. Hrúga. — 18. Upp- hrópun. RÁÐNING á krossgátu nr. 30 í síðasta hefti. Lárétt: 2. Ymsar. — fi. Át. — 8. Evu. — 9. Lóa. — 12. Akranes. — 15. Nunna. — 16. Sem. — 17. Um. — 18. Gústi. Lóðrétt: 1. Tálar. — 3. Me. — 4. Sveinn. — 5. Au. — 7. Tók. — 10. Arnes. — 11. Asaint. — 13. Aumt. — 14. Enu. — lö. Sú. Strákurinn: — Hvað ertu að rífa Þig? Stelpan: — Heyrðist þér eiithvað rifna? Giinnar: — Ég hef heyrt, að hænsnahúsið þitt hafi fokið nýleya. Högni: —- Það er rétt, og ég er skrambi hræddur um, að fullerfitt kunni að reynast að endurheimta það, þvi að nú hefur húsaleigunefnd ráðstafað því til íbúðar. Smjörlíkið viðurkennda SIUrUK-A^. 'SKOFAN Bónið fína er bæjarins bezta bón. ÍJtvegum margskonar vörur frá Bandaríkjunum og Bretlandi, svo sem: Vélar Verkfæri Vefnaðarvörur . Pappírsvörur o. m. fl. Skrifstofa í New York 7 Water Street. AlfA Umboðs- og heildverzlun Hamarshúsinu rryggvagötu Reykjavík Simi 5012 Pósthólf 643

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.