Samtíðin - 01.10.1943, Blaðsíða 36

Samtíðin - 01.10.1943, Blaðsíða 36
32 SAMTÍÐIN — Þegar ég ætla mér að gera eitt- huað, læt ég eklcert aftra mér frd því. — Hefurðu nokkurn tíma reynl að skjóta gegnum skothelda hurð? Af hverju kallið þið þennan mann alltaf þingmann ? — Af því að hann hefur aldrei unnið æ r I e g t handarvik um dag- ana. Frúin (við nýja stálku): — Sein- asta stúlkan mín var allt of hrifin af lögregluþjónum. Ég vona, að þér séuð ekki með þeim ósköpum fædd? Stúlkan: — Nei, það er nú eitt- hvað annað. Ég hata þá, kæraslinn minn e.r nefnilega innbrotsþjófur. Nýgift kona (við margra barna móður): — Er ekki voðalega kvala- fnllt að eiga barn? Sú margreynda: — Biddu fijrir þér, góða mín, það er alveg eins og maður sé að fara lifandi gegn- um hakkavél. Eina vonin er, að maður veit, að maður sleppur oft- ast lifandi. — En þetta margborgar sig samt! Islendingar! Munið ykkar eigin skip — Strandferðaskipin FERÐIZT MEÐ ÞEIM! FLYTJIÐ MEÐ ÞEIM! Skipaútgerð ríkisins. Lesið bókina, sem mesta athygli vekur: Ævi Adolfs Hitlers eftir Konrad Heiden SAMTÍÐIN kemur út 10 sinnum á ári, mánaðarlega nema í janúar og ágúst. Verð 10 kr. árgangurinn (erlendis 11 krónur), er greiðist fyrirfram. Askrift getur byrjað hvenœr, sem er, á árinu. Ritsljóri og útgefandi: Sigurður Skúlason magister. Sími 2526. Áskrift- argjöldum veitt móttaka í Bókaverzlun Finns Einarssonar, Austurstrœti 1, Bókabúð Austurbæjar, Laugavegi 34 og hjá Jafet, Brœðraborgarstíg 29. —¦ Póstutanáskrift er: Samtíðin, Pósthólf 75, Reykjavík. — Prentuð í Félagsprentsmiðjunni hf.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.