Samtíðin - 01.03.1948, Page 28

Samtíðin - 01.03.1948, Page 28
24 SAMTÍÐIN XVjjar norskar bækur Frá Gýldendal í Oslo hafa Sam- tíðinni borizt eftirfarandi bækur: FRANCIS BULL: HENRIK IB- SENS PEER GYNT. DIKTNINGENS TILBLIVELSE OG GRUNNTAN- KER. Prófessor Bull skrifaði þessa bók við hin örðugustu og ömurleg- ustu skilyrði í fangabúðunum á Grini, og er þetta þriðja Grini-bókin, sem bann sendir frá sér. 1 ítarlegum inn- gangi segir höf. sköpunarsögu bók- arinnar, sem er til orðin sem fyrir- lestrar lil þess að veita samföngum bans langþráða fræðslu og andlega hressing í þrengingum fangavistar- innar, Bókin er bið ágætasta verk, enda er höfundurinn einn hinn fremsti Ibsenskönnuður Norðmanna. Pétur Gautur kom fyrst út í Khöfn 5. nóv. 1867, og var þvi 80 ára, s. 1. ár, er rit Bulls kom út. Leikritið er öndvegisverk norskra bókmennta, sambærilegt við það, sem Hamlet Shakespeares er enskum bókmennt- um og Faust Goethes þýzkum. SYNN0VE CHRISTENSEN: MOR MARIA. Með þessari hjartnæmu skáldsögu um Maríu guðsmóður vann hin unga norska skáldkona „hin miklu norrænu bókmenntaverðlaun 1947“, er námu 25,000 sænskum krónum. Synnove Christensen er gift norska skáldinu Waldemar Brögger. Hún er aðeins 28 ára göm- ul. Þetta er þriðja bókin, sem hún sendir frá sér. Frásögn sína byggir hún að verulegu leyti á guðspjöll- unum, en tengdafaðir hennar, próf. Efnaluug Reykjavíkur Kemisk fatahreinsun og- litun. * Laugaveg 34. Reykjavík. Sími 1300. Símnefni: Efnalaug. iituK kteiWÁuH, cfutfupnAAuh. Elzta og- stæi-sta efna- laug landsins. — Sent um allt land gegn póstkröfu. og nýlagnir í verksmiðjur, hús og skip. * H.F. SEGULL Nýlendugötu 26. Reykjavík. Sími 3309.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.