Samtíðin - 01.03.1948, Page 29

Samtíðin - 01.03.1948, Page 29
SAMTÍÐIN 25 Brögger, hefur verið henni hjálpleg- ur við túlkun heimildanna. Þessi skáldsaga um Maríu guðsmóður hefur þegar verið þýdd á 18 tungu- mál, er þetta er ritað. Mikill inni- leiki og látleysi eru einkenni bók- arinnar. Líklegt er, að hún mundi verða mikið lesin hér í íslenzkri þýð- ingu. SIGURD HOEL: M0TE VED MILEPELEN. Þessi skáldsaga er ekkert minna en bókmenntavið- burður í Noregi. Hoel er einn þeirra höfunda, sem einarðlegast rituðu gegn hernámi Noregs og mestan djarfleik sýndu í því sambandi. I þessari skáldsögu tekur hann m. a. norsku föðurlandssvikarana frá hernámsárunum til skáldlegrar at- hugúnar, en bókin nær yfir tímabil- ið frá því 20 árum fyrir hernámið og fram til áranna eftir að stríðinu lauk. Hvernig verða menn föður- landssvikarar? er ein af meginspurn- ingunum, sem skáldið leggur hér fyrir sjálft sig. Sigurd Hoel sannar með þessari bók það, sem raunar var vitað, að hann er einn af snjöll- ustu núlifandi rithöfundum Norð- manna. HANS MIDB0E: PETTER DASS. Síðastliðið ár voru rétt 300 ár liðin, síðan hinn merki norski skáldprest- ur, Petter Dass, fæddist. Hér er því um minningarrit að ræða, og cr höf- undurinn, dr. Midboe, einn af efni- legustu yngri bókmentafræðingum Norðmanna. Bókin er hæði fróðleg og skemmtileg. Hún er piýdd mörg- um ágætum myndum. Höfundi hef- ur tekizt að viða að sér allmiklu nýju efni, skapa einkar glögga mynd af Fiskilínur Önglar Öngultaumar Togvírar Dragnótatóg Netaslöngur Netateinar Alls konar kaðlar og tóg. Hessian. Smurnmgsolíur Vélatvistur. Jónsson & JlilíllSSOIl Garðastræti 2. — Sími 5430. H.f. Djúpavík SÍLDARVERKSMIÐJA REYKJARFIRÐI Framleiðir fyrsta flokks S í lda rmjjö l Síldurlýsi Saltsíld

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.