Samtíðin - 01.05.1951, Síða 23

Samtíðin - 01.05.1951, Síða 23
SAMTIÐIN 19 um presti, er dvelst hér á landi. Þau kynni leiða til þess, að lsarr fer til Irlands, dvelst þar alllengi við hirð O’Crunu konungs og gerist skáld hans. Ekki er unnt að leggja fullnaðar- mat á þessa bók, þar sem hún er að- eins upphaf lengri sögu, aðdragandi þeirra örlaga, er koma skulu. Höf- undi Völuspár hæfir einungis ris- mikið verk, og mun Kristmanni það fullljóst. Því bíða menn framhalds bókarinnar í þeirri trú, að þar ger- ist meiri tíðindi en í þessu inngangs- bindi. Einna veikastan má telja þann hluta sögunnar, er gerist í Irlandi. Mundi ég lítt sakna írskunnar, sem stráð er þar á víð og dreif, en í stað hennar hefði ég kosið nokkuð gleggri innsýn í írska tilveru. Vart njóta höfuðkostir höfundar sem sagnaskálds sín til hlítar í Þokunni rauðu. Honum veilist þar t.d. lítt tækifæri til ástalífslýsinga, en hann er af mörgum talinn snjallasti ísl. ástasöguhöfundur aldarinnar. Hins vegar er hókin víða hlaðin rómantísk- um náttúrulýsingum, og bera þær að- dáun höfundar á íslenzkri náttúru- fegurð órækt vitni. Kennarinn: „Hvað er véfrétt?“ Nemandinn: „Kvenmaður, sem situr á þrífcettum stól og segir tví- rœða hluti.“ VIÐGERÐIR á úrum, klukkum og skartgripum. Franch Michelsen úrsmíðavinnustofa. Laugaveg 39, Reykjavík. Pósthólf 812. Skrásett vörumerki VERZLANIR UM LAND ALLT Prjónavörur úr 1. flokks íslenzkri ull hæfa bezt íslenzku veðurfari. Heildsölubirgðir Heildverzl. Hólmur h.f. Bergstaðastræti 11B, Reykjavík. Sími 81418 og'5418. ÚTVEGUM beint frá verksmiðjum í Bretlandi, Belgíu, Hollandi, Þýzkalandi, Póllandi og Tékkóslóvakíu járn, stál, vélar og verkfæri til iðnaðar. VERZLUNARFÉLAGIÐ SINDRI H.F. Hverfisgötu 42, Reykjavík. Sími 4722.

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.