Samtíðin - 01.05.1951, Page 28

Samtíðin - 01.05.1951, Page 28
24 SAMTÍÐIN SKDPSÚGUR ÞÓRÐUR GAMLI kemur með þreítán ára gamlan son sinn inn í ritstjómarskrifstofu dagblaðs nokk- urs í Reykjavík, heilsar ritstjóranum kumpánlega og segir: „Ekki vænti ég, að þú getir látið strákinn minn fá eitthvað að gera liérna í skrifstofunni?“ Ritstjórinn: „Hvað getur hann gert?“ Þórður: „Ja-til að byrja með býst ég nú ekki við, að liann geti gert mikið annað en að skrifa í blaðið, en svo þegar hann fer nú að venjast við, hugsa ég, að þið getið notað hann til sendiferða líka.“ „HVER GRÆÐIR á þessum bölv- uðum keðjubréfum, sem maður er alltaf að fá i póstinum?“ „Pósthúsið“. Á MÁLVERIÍASVNINGU var m. a. mynd eftir Degas af nakinni stúlku, sem sat á hækjum niðri i bala. Mað- ur nokkur sá myndina og varð alveg bergnuminn af henni. Hann þaut út í listverzlun eina þar í borginni og spurði eftir litprentuðum eftirmynd- um af málverkum Degasar, en eink- um kvað hann sér leika hugar á að eignast framangreinda mynd, sem hann lýsti nákvæmlega. Afgreiðslustúlkan: „Því miður höf- um við engar myndir eftir Degas, en við eigum ýmsar myndir af beru kvenfólki eftir aðra snillinga." TVÆR KAUPSTAÐARTELPUR voru sendar til sumardvalar á fyrir- Vanti yður bólstruð húsgögn, þá spyrj- izt fyrir hjá okkur. — Við leitumst við að fullnægja smekk yðar, jafnframt því sem lögð er áherzla á vöru- vöndun og hóflegt verðlag. Jk LóLi, Si uóyayna liömó & &L run ífyurbiomó inaróóonar Sölubúð Bergstaðastræti 41, (opin kl. 2—6). Vinnustofa Höfðatúni 2, sámi 7917. CUutim gerir engan mannamun. Verið því viðbúin og tryggið eigur yðar. Almennar Tryggingar h.f. Austurstrœti 10. Simi 7700.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.