Samtíðin - 01.05.1951, Page 31

Samtíðin - 01.05.1951, Page 31
SAMTÍÐIN 27 „Ertu þú þarna, María?“ „Já, elskan mín.“ „En hann Kalli?“ „Já, pabbi.“ „En Jónsi?“ „Já, pabbi.“ „Og er bún Magga þarna líka?“ „Já, pabbi minn.“ Þá varð sjúklingnum að orði: „Miklir bölvaðir asnar getið þið verið að hanga bér öll, en hugsa ekkert um verzlunina.“ FLÖSKUKAUPMAÐUR: „Ekki vænti ég, að frúin eigi brennivíns- flöskur, vískíflöskur eða bjórflöskur, sem hún vill selja???“ Frúin (eldsúr á svipinn): „Nei, beyrið þér nú bara. Hef ég svo sem útlit fyrir að hafa drukkið allan þennan viðbjóð, sem þér talið um?“ „Hm, en frúin á kannski ediks- flöskur, sem luin vill selja?“ 1 STRlÐINU 1939—45 hittust þeir Stalin, Hitler og Churchill hjá Sankti Pétri. „Hvers óska herrarnir?“ spurði Pétur. „Að allir Þjóðverjar tortímist!“ svaraði Stalin. „Að Rússar vei’ði allir strádrepn- ir!“ anzaði Hitler. „Gefi þeim sigur, en má ég biðja um ósvikinn vindil?“ mælti Churcbill brosandi. ÓSKAR SÓLBERGS feldskurðarmeistari. Laugavegi 3. — Sími 7413. Alls konar loðskinnavinna. IMýtízku rafmagnsbakarí Við öll hátíðleg tœkifœri œttuð þér að gœða gesturn yðar á: Kökum, tertum, ávaxta-ís og fromage frá okkur m Sími 80010. Framleiðum einnig rúg- og normalbrauð, maltbrauð, seydd brauð og alls konar kex og smákökur.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.